Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2015 22:16 Donald Trump er umdeildur í meira lagi. Vísir/EPA Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44
Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30
Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15