Tekst LeBron og félögum að stöðva Golden State á heimavelli? Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. desember 2015 18:00 Tekst LeBron og félögum að leggja Golden State í Oracle Arena? Vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers mæta Golden State Warriors í stórleik dagsins í NBA-deildinni í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn sem liðin mætast síðan í úrslitunum í vor. Aðeins sex mánuðir eru síðan leikmenn Golden State voru krýndir NBA-meistarar eftir að hafa sigrað einvígið gegn löskuðu liði Cleveland Cavaliers 4-2. Gengi Golden State í upphafi tímabilsins hefur einfaldlega verið ótrúlegt þrátt fyrir að þjálfari liðsins, Steve Kerr, sé ekki með liðinu en hann er að ná sér eftir að hafa gengist undir aðgerð í sumar vegna bakmeiðsla. Hefur Golden State unnið alla 13 heimaleiki sína á tímabilinu og aðeins tapað einum leik af fyrstu 27 leikjum tímabilsins. Hóf liðið tímabilið á því að vinna fyrstu 24 leikina.Verðmætasti leikmaður deildarinnar.Vísir/gettyÞað er ljóst að verkefnið verður erfitt fyrir leikmenn Cleveland Cavaliers en Golden State hefur unnið 31 leiki í röð á heimavelli í deildarkeppninni. Það skyldi hinsvegar enginn útiloka Cleveland Cavaliers sem endurheimti á dögunum leikstjórnandann Kyrie Irving úr meiðslum. Cleveland hefur byrjað tímabilið af krafti og unnið 19 af fyrstu 26 leikjum tímabilsins og situr í efsta sæti Austurdeildarinnar.Leikurinn hefst klukkan 22:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.Stórstjörnurnar tvær í herbúðum Oklahoma, Westbrook og Durant.Vísir/gettyAlls fara fimm leikir fram í NBA-deildinni í dag en klukkan 19:30 tekur Oklahoma City Thunder á móti Chicago Bulls í Chesapeake Energy Arena og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Oklahoma hefur unnið fjóra leiki í röð og alls unnið 20 leiki af 29 en Kevin Durant hefur leikið mjög vel með liðinu eftir að hafa náð sér af meiðslum í sumar. Leikmenn Chicago Bulls mega hinsvegar ekki við fleiri tapleikjum í baráttunni í Austurdeildinni en Chicago hefur tapað þremur leikjum í röð fyrir leik kvöldsins.Leikir kvöldsins: 17:00 New Orleans Pelicans - Miami Heat 19:30 Oklahoma City Thunder - Chicago Bulls, í beinni á Stöð 2 Sport. 22:00 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers, í beinni á Stöð 2 Sport. 01:00 San Antonio Spurs - Houston Rockets 03:30 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers NBA Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers mæta Golden State Warriors í stórleik dagsins í NBA-deildinni í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn sem liðin mætast síðan í úrslitunum í vor. Aðeins sex mánuðir eru síðan leikmenn Golden State voru krýndir NBA-meistarar eftir að hafa sigrað einvígið gegn löskuðu liði Cleveland Cavaliers 4-2. Gengi Golden State í upphafi tímabilsins hefur einfaldlega verið ótrúlegt þrátt fyrir að þjálfari liðsins, Steve Kerr, sé ekki með liðinu en hann er að ná sér eftir að hafa gengist undir aðgerð í sumar vegna bakmeiðsla. Hefur Golden State unnið alla 13 heimaleiki sína á tímabilinu og aðeins tapað einum leik af fyrstu 27 leikjum tímabilsins. Hóf liðið tímabilið á því að vinna fyrstu 24 leikina.Verðmætasti leikmaður deildarinnar.Vísir/gettyÞað er ljóst að verkefnið verður erfitt fyrir leikmenn Cleveland Cavaliers en Golden State hefur unnið 31 leiki í röð á heimavelli í deildarkeppninni. Það skyldi hinsvegar enginn útiloka Cleveland Cavaliers sem endurheimti á dögunum leikstjórnandann Kyrie Irving úr meiðslum. Cleveland hefur byrjað tímabilið af krafti og unnið 19 af fyrstu 26 leikjum tímabilsins og situr í efsta sæti Austurdeildarinnar.Leikurinn hefst klukkan 22:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.Stórstjörnurnar tvær í herbúðum Oklahoma, Westbrook og Durant.Vísir/gettyAlls fara fimm leikir fram í NBA-deildinni í dag en klukkan 19:30 tekur Oklahoma City Thunder á móti Chicago Bulls í Chesapeake Energy Arena og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Oklahoma hefur unnið fjóra leiki í röð og alls unnið 20 leiki af 29 en Kevin Durant hefur leikið mjög vel með liðinu eftir að hafa náð sér af meiðslum í sumar. Leikmenn Chicago Bulls mega hinsvegar ekki við fleiri tapleikjum í baráttunni í Austurdeildinni en Chicago hefur tapað þremur leikjum í röð fyrir leik kvöldsins.Leikir kvöldsins: 17:00 New Orleans Pelicans - Miami Heat 19:30 Oklahoma City Thunder - Chicago Bulls, í beinni á Stöð 2 Sport. 22:00 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers, í beinni á Stöð 2 Sport. 01:00 San Antonio Spurs - Houston Rockets 03:30 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers
NBA Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira