Vildum komast út úr stúdíóinu Gunnar Leó Pálsson skrifar 7. febrúar 2015 11:00 Vintage Caravan lofar góðu stuði. mynd/mathilde „Eftir tveggja og hálfs vikna vist í félagsheimilinu brautartungu í Borgarfirdi í janúar, vorum við komnir með nýjustu plötuna okkar sem við erum ad mixa þessa stundina,“ segir Óskar Logi Ágústsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan. Hljómsveitinni fannst hana þurfa að komast úr stúdíóinu og spila nýja efnið fyrir fólk í bland vid hið gamla efni og eflir þvi til tónleika á Gauknum í kvöld. „Nýja efnið lofa einstaklega góðu,“ bætir Óskar Logi við. „Þetta verður svaka veisla, við fengum til liðs við okkur hljómsveitirnar ONI og Churchhouse Creepers sem eru flott og upprennandi rokkbönd frá Akureyri og Neskaupsstað,“ Húsið opnar klukkan 21.00 og kostar 2000 krónur inn. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Eftir tveggja og hálfs vikna vist í félagsheimilinu brautartungu í Borgarfirdi í janúar, vorum við komnir með nýjustu plötuna okkar sem við erum ad mixa þessa stundina,“ segir Óskar Logi Ágústsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan. Hljómsveitinni fannst hana þurfa að komast úr stúdíóinu og spila nýja efnið fyrir fólk í bland vid hið gamla efni og eflir þvi til tónleika á Gauknum í kvöld. „Nýja efnið lofa einstaklega góðu,“ bætir Óskar Logi við. „Þetta verður svaka veisla, við fengum til liðs við okkur hljómsveitirnar ONI og Churchhouse Creepers sem eru flott og upprennandi rokkbönd frá Akureyri og Neskaupsstað,“ Húsið opnar klukkan 21.00 og kostar 2000 krónur inn.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira