Snoop ekki sáttur við Svía 27. júlí 2015 11:00 Rapparinn Snoop Dogg var stöðvaður í Uppsölum í Svíþjóð. mynd/Dominique Charriau Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT Tónlist Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT
Tónlist Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira