Trump og Cruz körpuðu um kjörgengi Cruz Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2016 07:18 Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Trump með 33 prósenta fylgi, Cruz 20 prósenta og Marco Rubio þrettán prósenta fylgi. Vísir/AFP Auðkýfingurinn Donald Trump, sem sækist nú eftir útnefningu Repúplikana til að bjóða fram í forsetakosningum í Bandaríkjunum, réðst harkalega að helsta keppinauti sínum Ted Cruz í nótt. Kappræður fóru fram í sjónvarpi í gærkvöldi þar sem Trump eyddi miklu púðri í að sá efasemdum um að Cruz væri yfir höfuð gjaldgengur í embætti forseta. Cruz er fæddur í Kanada og er móðir hans bandarísk og faðir hans frá Kúbu. Samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna þarf forseti að vera fæddur í landinu, þótt á þetta ákvæði hafi raunar aldrei reynt fyrir hæstarétti. Frambjóðendur Repúblikana ræddu meðal annars þjóðaröryggi, efnahagsmál og utanríkismál, en forval flokkanna hefst í Iowa þann 1. febrúar næstkomandi. Þeir sjö frambjóðendur sem mælast með mest fylgi meðal kjósenda Republikanaflokksins tóku þátt í kappræðunum – Donald Trump, Ted Cruz, Marco Rubio, Ben Carson, Jeb Bush, Chris Christie og John Kasich. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Trump með 33 prósenta fylgi, Cruz 20 prósenta og Marco Rubio þrettán prósenta fylgi. Frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum 2008, John McCain, fæddist á svæði í kringum Panamaskurðinn, sem þá var undir stjórn Bandaríkjanna. Í lögfræðiáliti sem unnið var af báðum stóru flokkunum á Bandaríkjaþingi á sínum tíma kom hins vegar fram að McCain taldist hafa fæðst í „Bandaríkjunum“ og væri því gjaldgengur til að gegna embætti forseta. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Allt í járnum á milli Sanders og Clinton Mjótt er á munum á milli tveggja vinsælustu forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum. Fyrstu ríkin kjósa í forkosningum eftir þrjár vikur. Niðurstöður kosninga í ríkjunum tveim hafa mikil áhrif á framgang mála. Hillary Clinton varar við 11. janúar 2016 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Auðkýfingurinn Donald Trump, sem sækist nú eftir útnefningu Repúplikana til að bjóða fram í forsetakosningum í Bandaríkjunum, réðst harkalega að helsta keppinauti sínum Ted Cruz í nótt. Kappræður fóru fram í sjónvarpi í gærkvöldi þar sem Trump eyddi miklu púðri í að sá efasemdum um að Cruz væri yfir höfuð gjaldgengur í embætti forseta. Cruz er fæddur í Kanada og er móðir hans bandarísk og faðir hans frá Kúbu. Samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna þarf forseti að vera fæddur í landinu, þótt á þetta ákvæði hafi raunar aldrei reynt fyrir hæstarétti. Frambjóðendur Repúblikana ræddu meðal annars þjóðaröryggi, efnahagsmál og utanríkismál, en forval flokkanna hefst í Iowa þann 1. febrúar næstkomandi. Þeir sjö frambjóðendur sem mælast með mest fylgi meðal kjósenda Republikanaflokksins tóku þátt í kappræðunum – Donald Trump, Ted Cruz, Marco Rubio, Ben Carson, Jeb Bush, Chris Christie og John Kasich. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Trump með 33 prósenta fylgi, Cruz 20 prósenta og Marco Rubio þrettán prósenta fylgi. Frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum 2008, John McCain, fæddist á svæði í kringum Panamaskurðinn, sem þá var undir stjórn Bandaríkjanna. Í lögfræðiáliti sem unnið var af báðum stóru flokkunum á Bandaríkjaþingi á sínum tíma kom hins vegar fram að McCain taldist hafa fæðst í „Bandaríkjunum“ og væri því gjaldgengur til að gegna embætti forseta.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Allt í járnum á milli Sanders og Clinton Mjótt er á munum á milli tveggja vinsælustu forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum. Fyrstu ríkin kjósa í forkosningum eftir þrjár vikur. Niðurstöður kosninga í ríkjunum tveim hafa mikil áhrif á framgang mála. Hillary Clinton varar við 11. janúar 2016 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
Allt í járnum á milli Sanders og Clinton Mjótt er á munum á milli tveggja vinsælustu forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum. Fyrstu ríkin kjósa í forkosningum eftir þrjár vikur. Niðurstöður kosninga í ríkjunum tveim hafa mikil áhrif á framgang mála. Hillary Clinton varar við 11. janúar 2016 07:00
Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57