Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:45 Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST
NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45
Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30