Lögreglan svaraði kvörtunum með því að mæta með Shaq | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2016 11:30 Shaquille O'Neal Vísir/Getty Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum brást skemmtilega við á dögunum þegar lögreglustöðinni barst kvörtun vegna hávaða frá krökkum sem voru að leika sér úti í körfubolta. Bobby White, lögreglumaður í Gainesville, mætti á staðinn en í stað þess að banna krökkunum að leika sér í körfubolta þá hvatti hann krakkana til að vera úti að hreyfa sig. Hann gerði gott betur og spilaði með krökkunum. Lögreglan gaf út yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni þar sem stóð að það væri alltaf stefna deildarinnar að leyfa krökkum að vera krakkar. Myndband Bobby White af því þegar hann mætti og lék sér með krökkunum vakti mikla athygli og yfir fjórtán milljón manns horfðu á það á netinu. Bobby White lofaði líka að koma aftur og þá með góðan liðsauka. Það stóð hann heldur betur við. Lögreglumaðurinn kom nefnilega aftur og þá með NBA-goðsögnina Shaquille O'Neal með sér. Báðir léku sér með krökkunum og skemmtu sér konunglega. Krakkarnir munu líka aldrei gleyma þeim degi þegar Shaquille O'Neal mætti á svæðið og lék sér með þeim í körfubolta. Shaquille O'Neal er einn af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar og fjórfaldur NBA-meistari. Hann var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar árið 2000. Eftir að ferlinum lauk hefur hann starfað sem sjónvarpsmaður í tengslum við útsendingar TNT frá NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af þessu athyglisverða framtaki Bobby White og Shaquille O'Neal.Last week, the @GainesvillePD were called because kids were playing basketball too loud. Today, they called @SHAQ. https://t.co/pA2G0XUKM9— FOX Sports Live (@FOXSportsLive) January 24, 2016 Shaq sworn-in as police officer in Doral, FL moments ago. pic.twitter.com/rXqGXCfeho (via @Luigiboria)— Andy Slater (@AndySlater) January 20, 2015 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum brást skemmtilega við á dögunum þegar lögreglustöðinni barst kvörtun vegna hávaða frá krökkum sem voru að leika sér úti í körfubolta. Bobby White, lögreglumaður í Gainesville, mætti á staðinn en í stað þess að banna krökkunum að leika sér í körfubolta þá hvatti hann krakkana til að vera úti að hreyfa sig. Hann gerði gott betur og spilaði með krökkunum. Lögreglan gaf út yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni þar sem stóð að það væri alltaf stefna deildarinnar að leyfa krökkum að vera krakkar. Myndband Bobby White af því þegar hann mætti og lék sér með krökkunum vakti mikla athygli og yfir fjórtán milljón manns horfðu á það á netinu. Bobby White lofaði líka að koma aftur og þá með góðan liðsauka. Það stóð hann heldur betur við. Lögreglumaðurinn kom nefnilega aftur og þá með NBA-goðsögnina Shaquille O'Neal með sér. Báðir léku sér með krökkunum og skemmtu sér konunglega. Krakkarnir munu líka aldrei gleyma þeim degi þegar Shaquille O'Neal mætti á svæðið og lék sér með þeim í körfubolta. Shaquille O'Neal er einn af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar og fjórfaldur NBA-meistari. Hann var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar árið 2000. Eftir að ferlinum lauk hefur hann starfað sem sjónvarpsmaður í tengslum við útsendingar TNT frá NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af þessu athyglisverða framtaki Bobby White og Shaquille O'Neal.Last week, the @GainesvillePD were called because kids were playing basketball too loud. Today, they called @SHAQ. https://t.co/pA2G0XUKM9— FOX Sports Live (@FOXSportsLive) January 24, 2016 Shaq sworn-in as police officer in Doral, FL moments ago. pic.twitter.com/rXqGXCfeho (via @Luigiboria)— Andy Slater (@AndySlater) January 20, 2015
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira