Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 13:25 vísir/epa Sprengingar hafa heyrst í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu á mögulega viðverustaði manna tengjast árásunum í borginni fyrr í vikunni. Ekki er vitað hvort einhverjir særðust eða létust vegna sprenginganna. Þungvopnuð lögregla réðst til atlögu um hádegisbil í Shaerbeek hverfi borgarinnar. Sprengingar og byssuskot hafa heyrst í kjölfarið. Á miðlinum LaCapitale.be má sjá myndband þar sem einn hefur verið handtekinn en sá aðili er greinilega særður. Götum í hverfinu hefur verið lokað.Uppfært 15.00 Einn maður særðist og var síðar handtekinn í Sharbeek-hverfinu í Brussel upp úr hádegi í dag. Talið er að sprengingarnar sem heyrðust hafi verið hvellsprengjur sem sérsveitarmenn köstuðu á undan sér inn í íbúð mannsins. Í belgískum fjölmiðlum kemur fram að maðurinn hafi verið á flótta undan lögreglunni sem síðar hafi skotið hann í fæturna til að stöðva för hans. Frá þessu er sagt á BBC. Tíu menn hafa verið handteknir í dag og í gær í þremur löndum. Sjö manns í Brussel, tveir í Þýskalandi og einn í París. Í tilkynningu frá frönskum yfirvöldum kemur fram að sá sem handtekinn var þar í landi hafi verið kominn á fremsta hlunn með að láta til skarar skríða. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Sjá meira
Sprengingar hafa heyrst í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu á mögulega viðverustaði manna tengjast árásunum í borginni fyrr í vikunni. Ekki er vitað hvort einhverjir særðust eða létust vegna sprenginganna. Þungvopnuð lögregla réðst til atlögu um hádegisbil í Shaerbeek hverfi borgarinnar. Sprengingar og byssuskot hafa heyrst í kjölfarið. Á miðlinum LaCapitale.be má sjá myndband þar sem einn hefur verið handtekinn en sá aðili er greinilega særður. Götum í hverfinu hefur verið lokað.Uppfært 15.00 Einn maður særðist og var síðar handtekinn í Sharbeek-hverfinu í Brussel upp úr hádegi í dag. Talið er að sprengingarnar sem heyrðust hafi verið hvellsprengjur sem sérsveitarmenn köstuðu á undan sér inn í íbúð mannsins. Í belgískum fjölmiðlum kemur fram að maðurinn hafi verið á flótta undan lögreglunni sem síðar hafi skotið hann í fæturna til að stöðva för hans. Frá þessu er sagt á BBC. Tíu menn hafa verið handteknir í dag og í gær í þremur löndum. Sjö manns í Brussel, tveir í Þýskalandi og einn í París. Í tilkynningu frá frönskum yfirvöldum kemur fram að sá sem handtekinn var þar í landi hafi verið kominn á fremsta hlunn með að láta til skarar skríða.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Sjá meira
Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30