Búist við frekari hækkunum á flugmiðum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. apríl 2016 07:32 Flugmiðaverð hefur hækkað um 10 prósent. Vísir/Stefán Tíu prósenta hækkun hefur orðið á flugmiðaverði á milli mánaða í apríl og búist er við að verð á flugmiðum hækki enn meira á næstu vikum, samkvæmt nýrri verðkönnun flugleitarvefjarins Dohop. Svo virðist sem flugverð sé að jafnast út, þó tíu prósenta hækkun sé á flugverði í heildina, því í könnuninni kemur fram að hæstu verðin séu að lækka, en þau lægstu að hækka.Fyrir mánuði var hægt að komast til fjögurra borga fyrir um 35 þúsund krónur eða minna, en nú er lægsta meðalverðið 37 þúsund krónur, til Berlínar. Aftur á móti lækkar meðalverð á flugi til New York um rúmar 10 þúsund krónur; úr 95 þúsund krónum í 84 þúsund krónur. Flugleitarvefurinn segir að á næstu vikum sé ódýrast að fara til Þýskalands en dýrast til Bandaríkjanna. Flug til Boston og New York kostar nú á milli 80 til 85 þúsund krónur að meðaltali, en flug til Dusseldorf er á 37 þúsund krónur að meðaltali.Af þeim tuttugu borgum sem Dohop skoðaði í verðkönnuninni hækkar verð á flugi til fimmtán borga. Meðalhækkunin er þó ekki mikil en þegar allt er tekið saman má gera ráð fyrir að borga um fimm þúsund krónum meira fyrir flug nú en fyrir mánuði. Dohop spáir enn frekari hækkunum á flugverði þegar líða tekur á sumarið, sérstaklega á flugi til Bandaríkjanna. Dohop skoðaði í þessari könnun þrjár dagsetningar; sú fyrsta er eftir tvær vikur, önnur eftir fjórar vikur og þriðja eftir átta vikur. Í hverri viku eru allir sjö dagar skoðaðir með vikudvöl í huga og meðaltal hverrar viku er endanlegt verð fyrir það tímabil. Gert er ráð fyrir einum farþega sem flýgur báðar leiðir með eina ferðatösku og handfarangur, við gerð verðkönnunarinnar. Fréttir af flugi Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Tíu prósenta hækkun hefur orðið á flugmiðaverði á milli mánaða í apríl og búist er við að verð á flugmiðum hækki enn meira á næstu vikum, samkvæmt nýrri verðkönnun flugleitarvefjarins Dohop. Svo virðist sem flugverð sé að jafnast út, þó tíu prósenta hækkun sé á flugverði í heildina, því í könnuninni kemur fram að hæstu verðin séu að lækka, en þau lægstu að hækka.Fyrir mánuði var hægt að komast til fjögurra borga fyrir um 35 þúsund krónur eða minna, en nú er lægsta meðalverðið 37 þúsund krónur, til Berlínar. Aftur á móti lækkar meðalverð á flugi til New York um rúmar 10 þúsund krónur; úr 95 þúsund krónum í 84 þúsund krónur. Flugleitarvefurinn segir að á næstu vikum sé ódýrast að fara til Þýskalands en dýrast til Bandaríkjanna. Flug til Boston og New York kostar nú á milli 80 til 85 þúsund krónur að meðaltali, en flug til Dusseldorf er á 37 þúsund krónur að meðaltali.Af þeim tuttugu borgum sem Dohop skoðaði í verðkönnuninni hækkar verð á flugi til fimmtán borga. Meðalhækkunin er þó ekki mikil en þegar allt er tekið saman má gera ráð fyrir að borga um fimm þúsund krónum meira fyrir flug nú en fyrir mánuði. Dohop spáir enn frekari hækkunum á flugverði þegar líða tekur á sumarið, sérstaklega á flugi til Bandaríkjanna. Dohop skoðaði í þessari könnun þrjár dagsetningar; sú fyrsta er eftir tvær vikur, önnur eftir fjórar vikur og þriðja eftir átta vikur. Í hverri viku eru allir sjö dagar skoðaðir með vikudvöl í huga og meðaltal hverrar viku er endanlegt verð fyrir það tímabil. Gert er ráð fyrir einum farþega sem flýgur báðar leiðir með eina ferðatösku og handfarangur, við gerð verðkönnunarinnar.
Fréttir af flugi Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira