Strax rýnt í næstu varaforseta Sæunn Gísladóttir skrifar 23. apríl 2016 07:00 Donald Trump þykir líklegasta forsetaefni repúblikana. Vísir/Getty Forvali í forsetakosningum í Bandaríkjunum lýkur ekki fyrr en í júní, en fjölmiðlar eru nú þegar farnir að velta fyrir sér varaforsetaefnum flokkanna. Varaforsetaefnið verður kynnt á flokksþingi í júlí. Talið er að forsetaslagurinn verði á milli Hillary Clinton og Donalds Trump. Hvorugu hefur þó tekist að heilla Bandaríkjamenn upp úr skónum og því getur gott varaforsetaefni skipt sköpum.Hagsmunahópar Bandaríkjamanna sem eiga ættir að rekja til Rómönsku Ameríku vilja að Clinton velji varaforseta úr þeirra hópi. Nefndir eru Julian Castro, húsnæðis- og þéttbýlisþróunarráðherra, og atvinnumálaráðherrann Tom Perez. Tengsl Clinton við fjármálaheiminn hafa sætt gagnrýni og því telja sérfræðingar að hún gæti valið sér Sherrod Brown, öldungadeildarþingmann frá Ohio, sem varaforsetaefni en hún hefur beitt sér gegn alþjóðaviðskiptasamningum. Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren frá Massachusetts, hefur einnig verið nefnd, þar sem hún hefur gagnrýnt bankakerfið í Bandaríkjunum harðlega. Hvað Trump varðar hafa verið nefndir öldungadeildarþingmennirnr Tim Kaine frá Virginíu og Cory Brooker frá New Jersey, sem tengist fjármálageiranum. Trump hefur nefnt að hann vilji varaforseta með reynslu í stjórnmálum, ólíkt honum, og hefur þar nefnt nokkra sem tóku þátt í forvalinu, svo sem Scott Walker, ríkisstjóra Wisconsin, og öldungadeildarþingmanninn Marco Rubio.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. apríl Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Forvali í forsetakosningum í Bandaríkjunum lýkur ekki fyrr en í júní, en fjölmiðlar eru nú þegar farnir að velta fyrir sér varaforsetaefnum flokkanna. Varaforsetaefnið verður kynnt á flokksþingi í júlí. Talið er að forsetaslagurinn verði á milli Hillary Clinton og Donalds Trump. Hvorugu hefur þó tekist að heilla Bandaríkjamenn upp úr skónum og því getur gott varaforsetaefni skipt sköpum.Hagsmunahópar Bandaríkjamanna sem eiga ættir að rekja til Rómönsku Ameríku vilja að Clinton velji varaforseta úr þeirra hópi. Nefndir eru Julian Castro, húsnæðis- og þéttbýlisþróunarráðherra, og atvinnumálaráðherrann Tom Perez. Tengsl Clinton við fjármálaheiminn hafa sætt gagnrýni og því telja sérfræðingar að hún gæti valið sér Sherrod Brown, öldungadeildarþingmann frá Ohio, sem varaforsetaefni en hún hefur beitt sér gegn alþjóðaviðskiptasamningum. Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren frá Massachusetts, hefur einnig verið nefnd, þar sem hún hefur gagnrýnt bankakerfið í Bandaríkjunum harðlega. Hvað Trump varðar hafa verið nefndir öldungadeildarþingmennirnr Tim Kaine frá Virginíu og Cory Brooker frá New Jersey, sem tengist fjármálageiranum. Trump hefur nefnt að hann vilji varaforseta með reynslu í stjórnmálum, ólíkt honum, og hefur þar nefnt nokkra sem tóku þátt í forvalinu, svo sem Scott Walker, ríkisstjóra Wisconsin, og öldungadeildarþingmanninn Marco Rubio.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. apríl
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira