Öflug, öldruð og einstök uppröðun á Oldchella-hátíðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 21:20 Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young munu koma fram á sömu tónlistarhátíðinni næsta haust. Vísir/Getty Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október. Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október.
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira