Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 20:15 Þessi fimm fóru á pall í tugþraut karla og sjöþraut kvenna. Mynd/FRÍ Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira
Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira