Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 26. maí 2016 10:45 Tryggja verður börnum, öldruðum og þeim sem eiga við langvarandi heilsuleysi að stríða aðgang að heilbrigðisþjónustu. Vísir/Getty Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni. Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.
Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00
Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00
Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15