Hrafnhildur vann aftur til verðlauna á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 17:52 Hrafnhildur í lauginni. vísir/sund Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05
Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15
Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00
Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55