Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júní 2016 18:40 Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, sækist ekki eftir endurkjöri þegar þingkosningar fara fram í haust. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það kom mér mest á óvart hvað þetta er margbrotið og krefjandi starf og margt skemmtilegt fólk hérna. Það er gott samstarf í nefndunum um rosalega stór og flókin viðfangsefni,“ sagði Frosti. Hann segir að fólk fái yfirleitt aðeins að sjá það sem fram fer í þingsalnum og það gefi skakka mynd af þinginu. „Í nefndunum er fólk yfirleitt sammála þvert á flokka. Fólk sem fylgist aðeins með útsendingum úr þingsal sér bara rifrildið og hver var ósammála hverjum um það.“ Aðspurður um hvort hann sæktist eftir endurkjöri sagði hann að hver maður þyrfti að gera upp við sig hvort hann vildi vera á þinginu að eilífu. „Það var niðurstaða mín að gefa ekki kost á mér á ný. Ég er mjög þakklátur og ánægður með öll þau kynni sem ég hef haft af öllum þingmönnum og ég kveð Alþingi með ekkert nema gleði í hjarta.“ Frosti vildi ekki gefa upp hvað tæki við eftir að setu hans á þingi lýkur. „Það er svolítið þar til störfum þingsins lýkur. Við munum halda áfram út í haustið og svo eru boðaðar kosningar í haust. Það er svo margt sem kemur til greina sem hægt er að gera.“ Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Sjá meira
Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, sækist ekki eftir endurkjöri þegar þingkosningar fara fram í haust. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það kom mér mest á óvart hvað þetta er margbrotið og krefjandi starf og margt skemmtilegt fólk hérna. Það er gott samstarf í nefndunum um rosalega stór og flókin viðfangsefni,“ sagði Frosti. Hann segir að fólk fái yfirleitt aðeins að sjá það sem fram fer í þingsalnum og það gefi skakka mynd af þinginu. „Í nefndunum er fólk yfirleitt sammála þvert á flokka. Fólk sem fylgist aðeins með útsendingum úr þingsal sér bara rifrildið og hver var ósammála hverjum um það.“ Aðspurður um hvort hann sæktist eftir endurkjöri sagði hann að hver maður þyrfti að gera upp við sig hvort hann vildi vera á þinginu að eilífu. „Það var niðurstaða mín að gefa ekki kost á mér á ný. Ég er mjög þakklátur og ánægður með öll þau kynni sem ég hef haft af öllum þingmönnum og ég kveð Alþingi með ekkert nema gleði í hjarta.“ Frosti vildi ekki gefa upp hvað tæki við eftir að setu hans á þingi lýkur. „Það er svolítið þar til störfum þingsins lýkur. Við munum halda áfram út í haustið og svo eru boðaðar kosningar í haust. Það er svo margt sem kemur til greina sem hægt er að gera.“
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Sjá meira