Helgi Evrópumeistari í spjótkasti : "Ennþá sætara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:56 Helgi Sveinsson. Vísir/Getty Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Sjá meira
Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Sjá meira