Boris Johnson: Bretar hafa náð stjórninni á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 10:40 Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi Vísir/Getty Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016 Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016
Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25
Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15