Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 23:35 Þessi snjalli þjálfari er við það að næla sér í glænýjan Pikachu. Lögreglumenn á lögreglustöð í borginni Darwin í Ástralíu eru orðnir langþreyttir á Pokémon þjálfurum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu lögreglunnar biðla þeir til þeirra að hætta að koma inn á stöðina. Flestir kannast við Pokémon verurnar sem tröllriðu öllu hér um aldamótin. Verurnar gengu nýlega í endurnýjun lífdaga með smáforriti fyrir síma. Í gær kom tölvuleikurinn Pokémon Go út. Leikurinn er spilaður í gegnum síma. Síminn nemur staðsetningu þína og getur þú rambað á Pokémona í umhverfi þínu og einnig barist við aðra spilara í nágrenni þínu.Það vill svo til að í leiknum er lögreglustöð ein í Darwin merkt sem verslun. Þar er hægt að eignast ýmiskonar varning á borð við Poké-kúlur og lyf fyrir særða Pokémona. Frá því að leikurinn kom út hafa ýmsir spilarar gert sér ferð inn á lögreglustöðina sjálfa í þeim tilgangi að næla sér í hluti. Þetta ráp leikmanna inn og út úr stöðinni hefur haft truflandi áhrif á starfsemi stöðvarinnar. Því greip starfsfólk stöðvarinnar til þess ráð að skrifa stöðuuppfærslu þar sem fram kemur að ekki sé nauðsynlegt að fara inn á stöðina. Það að standa fyrir utan hana, eða bíða í bíl fyrir utan, geri nákvæmlega sama gagn. Sem stendur er Pokémon Go aðgengilegur Androis og iOs notendum í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Japan. Óvíst er hvort, og þá hvenær, hann verður aðgengilegur á Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn. Leikjavísir Pokemon Go Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Lögreglumenn á lögreglustöð í borginni Darwin í Ástralíu eru orðnir langþreyttir á Pokémon þjálfurum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu lögreglunnar biðla þeir til þeirra að hætta að koma inn á stöðina. Flestir kannast við Pokémon verurnar sem tröllriðu öllu hér um aldamótin. Verurnar gengu nýlega í endurnýjun lífdaga með smáforriti fyrir síma. Í gær kom tölvuleikurinn Pokémon Go út. Leikurinn er spilaður í gegnum síma. Síminn nemur staðsetningu þína og getur þú rambað á Pokémona í umhverfi þínu og einnig barist við aðra spilara í nágrenni þínu.Það vill svo til að í leiknum er lögreglustöð ein í Darwin merkt sem verslun. Þar er hægt að eignast ýmiskonar varning á borð við Poké-kúlur og lyf fyrir særða Pokémona. Frá því að leikurinn kom út hafa ýmsir spilarar gert sér ferð inn á lögreglustöðina sjálfa í þeim tilgangi að næla sér í hluti. Þetta ráp leikmanna inn og út úr stöðinni hefur haft truflandi áhrif á starfsemi stöðvarinnar. Því greip starfsfólk stöðvarinnar til þess ráð að skrifa stöðuuppfærslu þar sem fram kemur að ekki sé nauðsynlegt að fara inn á stöðina. Það að standa fyrir utan hana, eða bíða í bíl fyrir utan, geri nákvæmlega sama gagn. Sem stendur er Pokémon Go aðgengilegur Androis og iOs notendum í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Japan. Óvíst er hvort, og þá hvenær, hann verður aðgengilegur á Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn.
Leikjavísir Pokemon Go Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira