Nýliðar Skallagríms semja við hinn 36 ára gamla Darrell Flake Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 20:21 Darrell Flake. Vísir/Anton Báðir nýliðarnir í Domino´s deild karla í körfubolta munu sækja sér reynslu til Tindastóls fyrir komandi körfuboltatímabil. Þórsarar frá Akureyri sömdu á dögunum við hinn fertuga Darrel Keith Lewis en Skallagrímur hefur gengið frá eins árs samningi við hinn 36 ára gamla Darrell Flake. Skallagrímur segir frá þessum nýja samningi við Darrel Flake á fésbókarsíðu sinni í kvöld. Darrel Keith Lewis og Darrell Flake hjálpuðu Tindastólsliðinu að komast alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn þegar Stólarnir voru nýliðar í deildinni tímabilið 2014-15. Darrell Flake er með íslenskt vegabréf en hann hefur ekki misst úr mörgum tímabilum á Íslandi frá því að kom fyrst til KR veturinn 2002-03. Flake átti erfitt tímabil í fyrra þar sem hann missti mikið úr vegna meiðsla og þar á meðal af allri úrslitakeppninni. Flake var með 9,2 stig og 4,5 fráköst að meðaltali á 17,0 mínútum. Hann kom síðast inn á gólfið á tímabilinu þegar Tindastóll mætti Hetti 7. febrúar. Þetta er í þriðja sinn sem Darrell Flake gengur til liðs við Skallagrím því hann spilaði með liðinu fyrst 2006-08 og svo aftur 2010-12. Darrell Flake lék fyrri tvö árin með Skallagrím í úrvalsdeildinni en seinni tvö árin voru í B-deildinni. Flake var með 18,6 stig og 11,8 fráköst að meðaltali með Skallagrími í 1. deildinni 2011-12. „Við væntum mikils af reynslu og leiðtogahæfni Flake í ungu og efnilegu liði Skallagríms," segir í frétt Skallagrímsmanna. Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Báðir nýliðarnir í Domino´s deild karla í körfubolta munu sækja sér reynslu til Tindastóls fyrir komandi körfuboltatímabil. Þórsarar frá Akureyri sömdu á dögunum við hinn fertuga Darrel Keith Lewis en Skallagrímur hefur gengið frá eins árs samningi við hinn 36 ára gamla Darrell Flake. Skallagrímur segir frá þessum nýja samningi við Darrel Flake á fésbókarsíðu sinni í kvöld. Darrel Keith Lewis og Darrell Flake hjálpuðu Tindastólsliðinu að komast alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn þegar Stólarnir voru nýliðar í deildinni tímabilið 2014-15. Darrell Flake er með íslenskt vegabréf en hann hefur ekki misst úr mörgum tímabilum á Íslandi frá því að kom fyrst til KR veturinn 2002-03. Flake átti erfitt tímabil í fyrra þar sem hann missti mikið úr vegna meiðsla og þar á meðal af allri úrslitakeppninni. Flake var með 9,2 stig og 4,5 fráköst að meðaltali á 17,0 mínútum. Hann kom síðast inn á gólfið á tímabilinu þegar Tindastóll mætti Hetti 7. febrúar. Þetta er í þriðja sinn sem Darrell Flake gengur til liðs við Skallagrím því hann spilaði með liðinu fyrst 2006-08 og svo aftur 2010-12. Darrell Flake lék fyrri tvö árin með Skallagrím í úrvalsdeildinni en seinni tvö árin voru í B-deildinni. Flake var með 18,6 stig og 11,8 fráköst að meðaltali með Skallagrími í 1. deildinni 2011-12. „Við væntum mikils af reynslu og leiðtogahæfni Flake í ungu og efnilegu liði Skallagríms," segir í frétt Skallagrímsmanna.
Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira