Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júlí 2016 13:12 Halla bauð sig fram í forsetakosningunum í sumar. Vísir/Hanna Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrirlesari, hyggst ekki fara í framboð í haust. Þetta tilkynnir hún á Facebook síðu sinni. Hún segist þó þakklát fyrir hvatninguna. Hún var nýlega orðuð við Viðreisn en Eyjan greindi frá því að Halla yrði í leiðtogahlutverki hjá flokknum í komandi kosningum. Vísir ræddi við Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun sem vísaði því á bug að hann hefði rætt við Höllu um framboð í haust. Halla segist jafnframt ekki hyggja á valdarán innan flokksins en Benedikt velti því fyrir sér, meira í gamni en alvöru, hvort um valdaránstilraun hafi verið að ræða sökum þess að ákveðið hafði verið að Halla færi fram fyrir flokkinn án alls samráðs við formanninn sjálfan. Forsetaframbjóðandinn, sem var sá frambjóðandi sem veitti þeim frambjóðanda sem að lokum náði kjöri hvað mesta samkeppni, segist ekki standa frammi fyrir erfiðari ákvörðun en í hvaða rennibraut hún eigi að fara í Aqualandia. Halla er stödd ásamt fjölskyldu sinni í fríi í Altea á Spáni. „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ skrifar Halla. „Ég fullvissa ykkur kæru vinir að ég hygg hvorki á valdarán né framboð. Eina ákvörðunin sem ég er að reyna að taka núna er hvort ég eigi að fara í bláu eða svörtu rennibrautina í Aqualandia :) Er ykkur þó þakklát fyrir hvatninguna!“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. 18. júlí 2016 11:23 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrirlesari, hyggst ekki fara í framboð í haust. Þetta tilkynnir hún á Facebook síðu sinni. Hún segist þó þakklát fyrir hvatninguna. Hún var nýlega orðuð við Viðreisn en Eyjan greindi frá því að Halla yrði í leiðtogahlutverki hjá flokknum í komandi kosningum. Vísir ræddi við Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun sem vísaði því á bug að hann hefði rætt við Höllu um framboð í haust. Halla segist jafnframt ekki hyggja á valdarán innan flokksins en Benedikt velti því fyrir sér, meira í gamni en alvöru, hvort um valdaránstilraun hafi verið að ræða sökum þess að ákveðið hafði verið að Halla færi fram fyrir flokkinn án alls samráðs við formanninn sjálfan. Forsetaframbjóðandinn, sem var sá frambjóðandi sem veitti þeim frambjóðanda sem að lokum náði kjöri hvað mesta samkeppni, segist ekki standa frammi fyrir erfiðari ákvörðun en í hvaða rennibraut hún eigi að fara í Aqualandia. Halla er stödd ásamt fjölskyldu sinni í fríi í Altea á Spáni. „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ skrifar Halla. „Ég fullvissa ykkur kæru vinir að ég hygg hvorki á valdarán né framboð. Eina ákvörðunin sem ég er að reyna að taka núna er hvort ég eigi að fara í bláu eða svörtu rennibrautina í Aqualandia :) Er ykkur þó þakklát fyrir hvatninguna!“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. 18. júlí 2016 11:23 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. 18. júlí 2016 11:23