Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 20:30 Larry Bird, Magic og Kevin Durant. Samsettar myndir frá Getty NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. Larry Bird sagði að hann hefði aldrei getað hugsað sér það að ganga til liðs við helstu keppninauta sína. ESPN segir frá. Larry Bird lék allan sinn NBA-feril með Boston Celtics og vann þrjá titla með félaginu. Mikið hefur verið talað og skrifað um það að einvígi hans og Boston-liðsins við Magic Johnson og félaga í Los Angeles Lakers hafi lagt grunninn að velgengni NBA-deildarinnar. Larry Bird var þrisvar valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og Magic Johnson fékk þau verðlaun einnig þrisvar sinnum. Þeir voru valdir bestir á árunum 1984 til 1990 en sá eini annar sem var valinn bestur á þessum árum var Michael Jordan tímabilið 1987-88. Magic Johnson varð alls fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers liðinu þar af tvisvar sinnum eftir að Bird vann sinn síðasta titil 1986. „Ég veit að á sínum tíma þá hefði mér aldrei dottið það í hug að fara til Lakers til að spila með Magic Johnson. Ég hefði frekar viljað vinna hann," sagði Larry Bird og bætti við: „Ég hefði aldrei getað hugsað mér að fara til annars liðs með frábærum leikmönnum því ég var að spila með frábærum leikmönnum og var á góðum stað," sagði Bird. Bird varð NBA-meistari strax á öðru tímabili og því kannski erfitt að bera sig saman við Kevin Durant sem hefur nú spilað í níu tímabil án þess að vinna NBA-titilinn. Bird vann NBA-meistari í þriðja sinn á sínu sjöunda tímabili. NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. Larry Bird sagði að hann hefði aldrei getað hugsað sér það að ganga til liðs við helstu keppninauta sína. ESPN segir frá. Larry Bird lék allan sinn NBA-feril með Boston Celtics og vann þrjá titla með félaginu. Mikið hefur verið talað og skrifað um það að einvígi hans og Boston-liðsins við Magic Johnson og félaga í Los Angeles Lakers hafi lagt grunninn að velgengni NBA-deildarinnar. Larry Bird var þrisvar valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og Magic Johnson fékk þau verðlaun einnig þrisvar sinnum. Þeir voru valdir bestir á árunum 1984 til 1990 en sá eini annar sem var valinn bestur á þessum árum var Michael Jordan tímabilið 1987-88. Magic Johnson varð alls fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers liðinu þar af tvisvar sinnum eftir að Bird vann sinn síðasta titil 1986. „Ég veit að á sínum tíma þá hefði mér aldrei dottið það í hug að fara til Lakers til að spila með Magic Johnson. Ég hefði frekar viljað vinna hann," sagði Larry Bird og bætti við: „Ég hefði aldrei getað hugsað mér að fara til annars liðs með frábærum leikmönnum því ég var að spila með frábærum leikmönnum og var á góðum stað," sagði Bird. Bird varð NBA-meistari strax á öðru tímabili og því kannski erfitt að bera sig saman við Kevin Durant sem hefur nú spilað í níu tímabil án þess að vinna NBA-titilinn. Bird vann NBA-meistari í þriðja sinn á sínu sjöunda tímabili.
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira