Skilur ekki hví Píratar vilja ekki meðhöndla líkþorn á kostnað skattgreiðenda Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 22:48 Brynjar Níelsson. Vísir/Pjetur Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að ríkið niðurgreiði tannlækningar og sálfræðiþjónustu landsmanna. Í dag voru samþykktar í kosningakerfi Pírata ályktanir um að tann- og geðheilsa væri órjúfanlegur þáttur af heilsu einstaklinga. Með það að leiðarljósi ætti þjónusta tannlækna og sálfræðinga vera hluti af almennri heilbrigðisþjónustu. Því beri að niðurgreiða hana fyrir alla landsmenn með sama hætti og aðra heilbrigðisþjónustu. „Ég hef þjáðst af kvíða og depurð auk þess allar tennur eru skakkar og illa hirtar. Mér skilst að allt verði þetta lagað á næsta kjörtímabili í boði Pírata og skattgreiðenda. Vegna yfirþyngdar okkar bræðranna höfum við þurft mikið að leita til fótaaðgerðafræðinga til að skafa af okkur líkþornin. Skil ekkert í Pírötum að gera þetta ekki gjaldfrítt líka,“ ritar Brynjar á Facebook-síðu sína um málið og spyr síðan hvort til séu „Ólympíuleikar í populisma og plebbaskap?“ Fjallað var um tillögu Pírata í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar kom fram að kostnaður við að niðurgreiða tannlæknaþjónustu að fullu yrði um ellefu milljarðar króna. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill fjármagna aðgerðina með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Alþingi Tengdar fréttir Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að ríkið niðurgreiði tannlækningar og sálfræðiþjónustu landsmanna. Í dag voru samþykktar í kosningakerfi Pírata ályktanir um að tann- og geðheilsa væri órjúfanlegur þáttur af heilsu einstaklinga. Með það að leiðarljósi ætti þjónusta tannlækna og sálfræðinga vera hluti af almennri heilbrigðisþjónustu. Því beri að niðurgreiða hana fyrir alla landsmenn með sama hætti og aðra heilbrigðisþjónustu. „Ég hef þjáðst af kvíða og depurð auk þess allar tennur eru skakkar og illa hirtar. Mér skilst að allt verði þetta lagað á næsta kjörtímabili í boði Pírata og skattgreiðenda. Vegna yfirþyngdar okkar bræðranna höfum við þurft mikið að leita til fótaaðgerðafræðinga til að skafa af okkur líkþornin. Skil ekkert í Pírötum að gera þetta ekki gjaldfrítt líka,“ ritar Brynjar á Facebook-síðu sína um málið og spyr síðan hvort til séu „Ólympíuleikar í populisma og plebbaskap?“ Fjallað var um tillögu Pírata í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar kom fram að kostnaður við að niðurgreiða tannlæknaþjónustu að fullu yrði um ellefu milljarðar króna. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill fjármagna aðgerðina með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Alþingi Tengdar fréttir Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46