Trump boðar breytingar á skattkerfinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 19:38 Trump í pontu á fundinum. vísir/afp Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30
Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00
Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22