Telur líklega ódýrara að samþykkja flóttamenn í stað þess að senda til baka Jóhann Óli EIðsson skrifar 17. ágúst 2016 15:30 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/Anton „Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni. Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
„Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni.
Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05
Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00