Hrafnhildur fann alltaf mömmu og pabba í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 14. ágúst 2016 19:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir með Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana hjá SH. Vísir/ÓskarÓ Hrafnhildur Lúthersdóttir náði á Ólympíuleikunum í Ríó besta árangri íslenskrar sundkonu í sögu Ólympíuleikanna þegar hún varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur fór í undanúrslit í báðum sínum greinum á leikunum og endaði einnig í 11. sæti í 200 metra bringusundi. Foreldrar Hrafnhildar, Lúther Sigurðsson og Hrafnhildur Ragnarsdóttir, komu bæði alla leið til Ríó til að styðja við bakið á stelpunni sinni. „Mamma og pabbi komu bæði. Það var frábært að sjá þau klædd íslensku fánalitunum upp í stúkunni. Ég tók alltaf eftir þeim," segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. „Þau eru búin að vera frábær í gegnum allt þetta ferli alveg síðan að ég var yngri og þau keyrðu mig til og frá æfingum. Ég get ekki þakkað þeim nógu mikið," segir Hrafnhildur. Hún þarf núna á öllum styrkjum sem hún getur fengið að halda enda á tímamótum nú þegar náminu er lokið og hún er ekki lengur á námsstyrk í Bandaríkjunum. „Ég er að missa einhverja styrki sem ég hef fengið. Ég er ekki lengur í skólanum og þau styrkja mig ekki lengur heldur. Ég verð að finna mér einhverja vinnu eða eitthvað. Það er samt svo frábært að fá allan þennan stuðning frá Íslandi," segir Hrafnhildur. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11. ágúst 2016 03:17 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir náði á Ólympíuleikunum í Ríó besta árangri íslenskrar sundkonu í sögu Ólympíuleikanna þegar hún varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur fór í undanúrslit í báðum sínum greinum á leikunum og endaði einnig í 11. sæti í 200 metra bringusundi. Foreldrar Hrafnhildar, Lúther Sigurðsson og Hrafnhildur Ragnarsdóttir, komu bæði alla leið til Ríó til að styðja við bakið á stelpunni sinni. „Mamma og pabbi komu bæði. Það var frábært að sjá þau klædd íslensku fánalitunum upp í stúkunni. Ég tók alltaf eftir þeim," segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. „Þau eru búin að vera frábær í gegnum allt þetta ferli alveg síðan að ég var yngri og þau keyrðu mig til og frá æfingum. Ég get ekki þakkað þeim nógu mikið," segir Hrafnhildur. Hún þarf núna á öllum styrkjum sem hún getur fengið að halda enda á tímamótum nú þegar náminu er lokið og hún er ekki lengur á námsstyrk í Bandaríkjunum. „Ég er að missa einhverja styrki sem ég hef fengið. Ég er ekki lengur í skólanum og þau styrkja mig ekki lengur heldur. Ég verð að finna mér einhverja vinnu eða eitthvað. Það er samt svo frábært að fá allan þennan stuðning frá Íslandi," segir Hrafnhildur.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11. ágúst 2016 03:17 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15
Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11. ágúst 2016 03:17
Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00
Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05
Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04
Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30