Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 12. ágúst 2016 02:42 Michael Phelps eftir gullsundið í nótt. Vísir/Getty Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. Þetta var ekki bara sögulegur sigur af því að þetta varð 22. gullverðlaun Michael Phelps á Ólympíuleikum. Hann var nefnilega að vinna 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð. Hinn 31 árs gamli Michael Phelps sýndi mikla yfirburði í úrslitasundinu en hann vann það með næstum því tveggja sekúndna mun. Kosuke Hagino frá Japan fékk silfur og Shun Wang frá Kína brons. Michael Phelps hefur nú unnið fern gullverðlaun á þessum leikum í Ríó en tvenn þeirra hafa komið í boðsundum. Hann vann síðan 200 metra flugsundið. Michael Phelps hefur nú unnið miklu meira en tvöfalt fleiri gullverðlaun á Ólympíuleikum en þau Larisa Latynina, Paavo Nurmi, Mark Spitz og Carl Lewis sem koma öll í öðru sætinu með níu gull hvert. Michael Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í London 2012 en byrjaði aftur og hefur bætt við þetta ótrúlega met sitt. Michael Phelps á alls 26 verðlaun á Ólympíuleikum því hann á einnig tvö silfur og tvö brons. Michael Phelps vann sex gull í Aþenu 2004, átta gull í Peking 2008, fjögur gull í London og nú eru komin fjögur gull í Ríó.Michael PhelpsVísir/Getty Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10. ágúst 2016 20:00 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Leik lokið: Stjarnan-FH 2-2 | Markaflóð í lokin en bara stig á lið Leik lokið: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Sjá meira
Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. Þetta var ekki bara sögulegur sigur af því að þetta varð 22. gullverðlaun Michael Phelps á Ólympíuleikum. Hann var nefnilega að vinna 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð. Hinn 31 árs gamli Michael Phelps sýndi mikla yfirburði í úrslitasundinu en hann vann það með næstum því tveggja sekúndna mun. Kosuke Hagino frá Japan fékk silfur og Shun Wang frá Kína brons. Michael Phelps hefur nú unnið fern gullverðlaun á þessum leikum í Ríó en tvenn þeirra hafa komið í boðsundum. Hann vann síðan 200 metra flugsundið. Michael Phelps hefur nú unnið miklu meira en tvöfalt fleiri gullverðlaun á Ólympíuleikum en þau Larisa Latynina, Paavo Nurmi, Mark Spitz og Carl Lewis sem koma öll í öðru sætinu með níu gull hvert. Michael Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í London 2012 en byrjaði aftur og hefur bætt við þetta ótrúlega met sitt. Michael Phelps á alls 26 verðlaun á Ólympíuleikum því hann á einnig tvö silfur og tvö brons. Michael Phelps vann sex gull í Aþenu 2004, átta gull í Peking 2008, fjögur gull í London og nú eru komin fjögur gull í Ríó.Michael PhelpsVísir/Getty
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10. ágúst 2016 20:00 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Leik lokið: Stjarnan-FH 2-2 | Markaflóð í lokin en bara stig á lið Leik lokið: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Sjá meira
Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30
Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10. ágúst 2016 20:00
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33
Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30