Pírati kosningastjóri þingmanns Samfylkingarinnar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. ágúst 2016 15:40 Aðalheiður Ámundadóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. Aðalheiður Ámundadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Pírata, verður kosningastjóri Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðalheiður upplýsir um þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Óalgengt er að flokksbundnir einstaklingar taki það að sér að gerast kosningastjórar fyrir frambjóðendur úr öðrum flokkum. Því þótti Aðalheiði bón Sigríðar vera nokkuð undarleg í upphafi. „[A]f því að ég hef alltaf verið mjög svag fyrir persónukjöri og hefur alltaf þótt vænna um hugsjónir en flokka, þá fattaði ég þetta. Já auðvitað: Þetta hefur ekkert með minn Píratisma að gera! Sigga er frábær og yrði besti velferðarráðherra í heimi. Það er sannfæring mín, og þótt ég vilji ríkisstjórn um Píratamál, af hverju ætti það þá að hindra að ég berðist fyrir Siggu í velferðarráðuneytið? Væri pólitík ekki best ef við hugsuðum meira þannig?“ ritar Aðalheiður. Sigríður Ingibjörg stefnir á að leiða lista Samfylkingarinnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu en hún hefur verið þingmaður flokksins frá árinu 2009. Færslu Aðalheiðar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Aðalheiður Ámundadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Pírata, verður kosningastjóri Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðalheiður upplýsir um þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Óalgengt er að flokksbundnir einstaklingar taki það að sér að gerast kosningastjórar fyrir frambjóðendur úr öðrum flokkum. Því þótti Aðalheiði bón Sigríðar vera nokkuð undarleg í upphafi. „[A]f því að ég hef alltaf verið mjög svag fyrir persónukjöri og hefur alltaf þótt vænna um hugsjónir en flokka, þá fattaði ég þetta. Já auðvitað: Þetta hefur ekkert með minn Píratisma að gera! Sigga er frábær og yrði besti velferðarráðherra í heimi. Það er sannfæring mín, og þótt ég vilji ríkisstjórn um Píratamál, af hverju ætti það þá að hindra að ég berðist fyrir Siggu í velferðarráðuneytið? Væri pólitík ekki best ef við hugsuðum meira þannig?“ ritar Aðalheiður. Sigríður Ingibjörg stefnir á að leiða lista Samfylkingarinnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu en hún hefur verið þingmaður flokksins frá árinu 2009. Færslu Aðalheiðar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira