Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing fyrir kosningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var á kjördæmisþinginu í kvöld en hér er hann í pontu á flokksþingi Framsóknar í fyrra. vísir/ernir Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin og þá fer fram málefnavinna fyrir stefnu flokksins. Kjördæmisþing var haldið í Suðvesturkjördæmi í kvöld og var tillaga um flokksþing samþykkt þar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þar með hafa þrjú kjördæmisþing samþykkt slíka tillögu en um liðna helga samþykktu kjördæmisþing í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að flýta flokksþingi. „Já, það var samþykkt að flýta flokksþingi og þá var ákveðið á þessum fundi að viðhafa uppstillingu á lista í kjördæminu fyrir kosningar,“ segir Hildur Helga Gunnarsdóttir formaður kjördæmissambands Suðvesturkjördæmis. Á fundinum kom jafnframt fram að þau Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Willum Þór Þórsson þingmaður gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin og þá fer fram málefnavinna fyrir stefnu flokksins. Kjördæmisþing var haldið í Suðvesturkjördæmi í kvöld og var tillaga um flokksþing samþykkt þar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þar með hafa þrjú kjördæmisþing samþykkt slíka tillögu en um liðna helga samþykktu kjördæmisþing í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að flýta flokksþingi. „Já, það var samþykkt að flýta flokksþingi og þá var ákveðið á þessum fundi að viðhafa uppstillingu á lista í kjördæminu fyrir kosningar,“ segir Hildur Helga Gunnarsdóttir formaður kjördæmissambands Suðvesturkjördæmis. Á fundinum kom jafnframt fram að þau Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Willum Þór Þórsson þingmaður gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu.
Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira
Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00
Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47
Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00