Aron Einar: Vikings er núna mitt lið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2016 20:00 Aron Einar Gunnarsson var áberandi þegar Minnesota Vikings vígði nýjan heimavöll í leik liðsins gegn Green Bay Packers í nótt en eins og áður hefur verið fjallað um fékk liðið Víkingaklappið að láni frá íslenska karlalandsliðinu fótbolta. „Þetta var svolítið sérstakt,“ sagði Aron Einar við íþróttadeild í dag. „Maður áttaði sig á því að Víkingaklappið er orðið stórt og heimsfrægt. Því hefur maður tekið eftir nánast hvert sem maður fer.“ Hann segist ekki geta gengið um götur í Englandi án þess að heyra Víkingaklappið. „Annar hver maður sem maður sér á götunni spyr ekki hvernig maður hafi það heldur skellir í eitt skemmtilegt víkingaklapp sem er orðið svolítið þreytt. En það er gaman að þessu og maður sér hvað þetta hefur teygt sig langt út.“ Hann segist lítið hafa fylgst með NFL í gegnum tíðina. Hann horfi á Super Bowl en ekki mikið meira en það. „Maður verður að fara að fylgjast meira með og rífa sig í gang.“Og er Vikings núna þitt lið? „Já, það verður að vera þannig. Það er alveg klárt.“ NFL Tengdar fréttir Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45 Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson var áberandi þegar Minnesota Vikings vígði nýjan heimavöll í leik liðsins gegn Green Bay Packers í nótt en eins og áður hefur verið fjallað um fékk liðið Víkingaklappið að láni frá íslenska karlalandsliðinu fótbolta. „Þetta var svolítið sérstakt,“ sagði Aron Einar við íþróttadeild í dag. „Maður áttaði sig á því að Víkingaklappið er orðið stórt og heimsfrægt. Því hefur maður tekið eftir nánast hvert sem maður fer.“ Hann segist ekki geta gengið um götur í Englandi án þess að heyra Víkingaklappið. „Annar hver maður sem maður sér á götunni spyr ekki hvernig maður hafi það heldur skellir í eitt skemmtilegt víkingaklapp sem er orðið svolítið þreytt. En það er gaman að þessu og maður sér hvað þetta hefur teygt sig langt út.“ Hann segist lítið hafa fylgst með NFL í gegnum tíðina. Hann horfi á Super Bowl en ekki mikið meira en það. „Maður verður að fara að fylgjast meira með og rífa sig í gang.“Og er Vikings núna þitt lið? „Já, það verður að vera þannig. Það er alveg klárt.“
NFL Tengdar fréttir Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45 Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. 19. september 2016 07:45
Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. 15. september 2016 23:09