Draymond Green um Durant: Ég hringdi milljón sinnum í hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2016 13:30 Draymond Green, miðherji Golden State Warriors, viðurkennir fúslega að hann eltist harkalega við Kevin Durant eftir að NBA-tímabilinu lauk í júní en hann vildi fá hann til liðs við Golden State. Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder og er nú orðinn samherji Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og félaga í Golden State en varla verður maður á lífi sem spáir þessu liði ekki sigri í NBA-deildinni á næstu leiktíð. „Ég sóttist hart eftir honum. Ég var eins og þjálfari í háskóla að reyna að fá einn af fimm bestu menntaskóla leikmönnunum,“ sagði Draymond Green í skemmtilegu viðtali í spjallþætti Conan O'Brian. „Ég hringdi í hann milljón sinnum og sendi honum milljón og eitt sms. Ég reyndi síðan að mæta alls staðar þar sem hann var þegar ég hafði tækifæri á því.“ „Þegar hann tók ákvörðun um að ganga til liðs við okkur áttaði ég mig á hvað ég var búin að gera. Ég velti því fyrir mér hvort hann virti mig áfram eins og karlmann.“ „Ég hringdi svo rosalega oft. Það hlýtur samt einhver stelpa að hafa farið meira í taugarnar á honum en ég. Ég efaðist samt um sjálfan mig,“ sagði Draymond Green. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfubolti NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Draymond Green, miðherji Golden State Warriors, viðurkennir fúslega að hann eltist harkalega við Kevin Durant eftir að NBA-tímabilinu lauk í júní en hann vildi fá hann til liðs við Golden State. Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder og er nú orðinn samherji Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og félaga í Golden State en varla verður maður á lífi sem spáir þessu liði ekki sigri í NBA-deildinni á næstu leiktíð. „Ég sóttist hart eftir honum. Ég var eins og þjálfari í háskóla að reyna að fá einn af fimm bestu menntaskóla leikmönnunum,“ sagði Draymond Green í skemmtilegu viðtali í spjallþætti Conan O'Brian. „Ég hringdi í hann milljón sinnum og sendi honum milljón og eitt sms. Ég reyndi síðan að mæta alls staðar þar sem hann var þegar ég hafði tækifæri á því.“ „Þegar hann tók ákvörðun um að ganga til liðs við okkur áttaði ég mig á hvað ég var búin að gera. Ég velti því fyrir mér hvort hann virti mig áfram eins og karlmann.“ „Ég hringdi svo rosalega oft. Það hlýtur samt einhver stelpa að hafa farið meira í taugarnar á honum en ég. Ég efaðist samt um sjálfan mig,“ sagði Draymond Green. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira