Glænýtt myndband frá We are Z Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2016 15:00 Nokkuð frumlegt og skemmtilegt myndband. vísir „Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z. Hún vinnur lagið og myndbandið með þeim Anni Ólafsdóttur og Gabriel Gazes. Herpes gefur út myndbandið en lagið er eftir Gazes sem er söngvarinn í sveitinni We are Z. „Ég kynntist Gabriel Gazes við uppsetningu á Mutter Courage í þjóðleikhúsinu í Wiesbaden í janúar þar sem hann sá um tónlist í verkinu og ég um búninga. Í kjölfarið ákváðum við Anni að vinna með hljómsveitinni hans We are Z að myndbandi. Við tókum myndbandið Goldigaz upp París og fórum svo í kjölfarið til Barcelona þar sem við klipptum myndbandið.“ Hér að neðan má sjá myndbandið skemmtilega. Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z. Hún vinnur lagið og myndbandið með þeim Anni Ólafsdóttur og Gabriel Gazes. Herpes gefur út myndbandið en lagið er eftir Gazes sem er söngvarinn í sveitinni We are Z. „Ég kynntist Gabriel Gazes við uppsetningu á Mutter Courage í þjóðleikhúsinu í Wiesbaden í janúar þar sem hann sá um tónlist í verkinu og ég um búninga. Í kjölfarið ákváðum við Anni að vinna með hljómsveitinni hans We are Z að myndbandi. Við tókum myndbandið Goldigaz upp París og fórum svo í kjölfarið til Barcelona þar sem við klipptum myndbandið.“ Hér að neðan má sjá myndbandið skemmtilega.
Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira