![](https://www.visir.is/i/D3DAA05C121EE656BCDCAB16AD97823653C3DF8283E45AD560181D446820DE16_80x80.jpg)
Opnun HÖFÐA Friðarseturs
Í dag blasir við breytt landslag. Leiðtogar stórvelda hafa heiminn ekki í höndum sér á sama hátt og þá. Borgir hafa í auknum mæli áhrif á alþjóðavettvangi og vald einstaklingsins hefur aukist, ekki síst með tilkomu samfélagsmiðla. Þessar breytingar í samfélagi nútímans kalla á eflingu rannsókna og fræðslu og þar hefur háskólasamfélagið mikilvægu hlutverki að gegna. Samfélag sem hefur frið og öryggi í öndvegi byggir á virkri og upplýstri umræðu, sem mikilvægt er að allir taki þátt í.
Í dag, föstudaginn 7. október, hefst starfsemi HÖFÐA Friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands með opnu málþingi í Hátíðasal Háskóla Íslands. Hlutverk HÖFÐA Friðarseturs er að styrkja Reykjavík sem borg friðar og vera til ráðgjafar um hvernig borgin geti unnið að friðarmálum hér heima og að heiman. Friðarsetrinu er þannig ætlað að vera vettvangur fyrir það samtal sem við viljum eiga um hlutverk borga, smáríkja og borgara í að stuðla að friði.
Eitt af fyrstu verkefnum setursins verður að halda sumarnámskeið fyrir börn af ólíkum uppruna þar sem börnunum gefst tækifæri til að læra hvert af öðru og móta saman hugmyndir um hvernig hægt sé að byggja upp friðsamlegra og betra samfélag án fordóma og mismununar. Með því að efla færni barna í að greina og leysa úr ágreiningi á friðsamlegan hátt er hægt að vinna markvisst að því langtímamarkmiði að byggja upp friðarmenningu, sem síðar mun skila sér út í samfélagið í heild.
Við bindum miklar vonir við HÖFÐA Friðarsetur og hlökkum til að takast á við þau verkefni sem bíða setursins á fyrstu starfsárum þess. Það skiptir máli að við vinnum öll að friði, ekki bara leiðtogar stórvelda. Málþingið er opið öllum og hefst kl. 13.00.
Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun
![](/i/7B3AB486F67D113474359B499618E5CEA3A7EE953A750F030E81523DD2D4CE40_390x390.jpg)
Kona
Anna Kristjana Helgadóttir skrifar
![](/i/BFAC1AA263BE258E79377E1462667EA5B028917ED4EED7551C230F4F83064038_390x390.jpg)
Bókun 35, 38 og tækifæri fyrir ungt fólk í Brussel
Gunnar H. Garðarsson skrifar
![](/i/82FD24C55AC1EBCDCF28E3FC7EF9032DAB972DF4BF88B487AB8727BE8BD8E7DB_390x390.jpg)
Orð skulu standa
Jón Pétur Zimsen skrifar
![](/i/011900B156EA83FA3B1F9C9BBE62E05B740DE2CABFF8A3DF1F74D490D203FAD6_390x390.jpg)
Dúabíllinn og kraftur sköpunar
Einar Mikael Sverrisson skrifar
![](/i/3FC7B614206A74E6D22608BEBC6EB1FFE963D5E61D63CEA5C489AFFD733DE342_390x390.jpg)
Enginn er betri en þú – enginn er snjallari en þú
Árni Sigurðsson skrifar
![](/i/A1AAB4A9EF09A6BD72B0158BB6C972BA2BA4D235B490C87DFFFDC0328B14FE70_390x390.jpg)
Viljum við það besta fyrir börnin okkar?
Hilmar Þór Sigurjónsson skrifar
![](/i/34D61AE95CCC1503A44932B26F57CDA1E6289B48E82073F7CC4B8DEB5A63E385_390x390.jpg)
Stéttin sem Sjálfstæðisflokkurinn kaus að yfirgefa
Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
![](/i/30671795DC1A04456347758650B3079BF6921DF39EF10C4A45BC1528C1472040_390x390.jpg)
Tilfinningar í hrærigraut og engin orð til, né leyfilegt að segja það sem er...
Matthildur Björnsdóttir skrifar
![](/i/7ACAC6D9E49A18057BFD611EC3F1CC9C491FD1AD28097DE4259E08E01A9EAD6C_390x390.jpg)
Samræmd próf gegn stéttaskiptingu
Þorlákur Axel Jónsson skrifar
![](/i/4D654CA68756B3C2442C48DA52B972BBC3F5392666A5F5A61259C69FA298531B_390x390.jpg)
Vilja Bandaríkin bæta samskipti sín við Rússland og um leið styrkja stöðu sína gagnvart Kína?
Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
![](/i/4DCCB51FFB18875D5FA7C74DB14728D97C5FA2E0DE7742C04496E10C355C6DD2_390x390.jpg)
Sameinandi afl í skotgröfunum?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
![](/i/590CF2CD9698BD7E0C01D7944A4F6C6F0A3776B2A9575AB07BF219E19D0C9145_390x390.jpg)
Ósanngjörn byrði á landsbyggðarfólk
Ingibjörg Ísaksen skrifar
![](/i/41E4B2B458637A9C627FD0811EF6F318169FA199286A9F16931D6F87982EBD59_390x390.jpg)
VR og eldra fólk
Halla Gunnarsdóttir skrifar
![](/i/F49405353FFFC7FDF5B04A2F9C74D6A5A8E3272170EA9DACFF27CC8008EE1C9A_390x390.jpg)
Betra og skilvirkara fjármálakerfi
Benedikt Gíslason skrifar
![](/i/8016BBE529ACE4C892F8D3FF2AB0329F795EB8CE291B94CDC6E90109BADB6763_390x390.jpg)
Háskólinn og rektorskjörið
Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir skrifar
![](/i/C4A5A3DC9E92247C5574098959F5A1AE1374C3F507A023B6D071285911BD82DE_390x390.jpg)
Fékk hann ekki minnisblaðið?
Hjörtur J Guðmundsson skrifar
![](/i/F13D132D0B167BE977B743DF2370AD791D898F634446EF10D93245B96E0CF17F_390x390.jpg)
Áskorun til atvinnuvegaráðherra
Björn Ólafsson skrifar
![](/i/E9E1223C3E77484C68D32E1A8D11D7F2AE6584DA20D99A328C2F9394C45CDE1C_390x390.jpg)
Skattahækkanir, miðstýring og ESB-þráhyggja
Anton Guðmundsson skrifar
![](/i/E811D9D2BB70DAD762F0C4ED4E3F5C999C6DADD016A029B4E31B26D93DE7A5F8_390x390.jpg)
Sérlög til verndar innflytjendum?
Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar
![](/i/7BF39C8B608378090617E25427DE1F0BB633EBF4F5F6407ACC1EA7143364CBAF_390x390.jpg)
Höldum yngri þingmönnum aðskildum frá hinum eldri !
Júlíus Valsson skrifar
![](/i/0B27205CE8AFD0019B53BCA6B97E854289CA99062F523F83EC83EF865C43ED91_390x390.jpg)
Hvammsvirkjun – frumhlaup og gullhúðun
Mörður Árnason skrifar
![](/i/575A44EA6FF5CB9008F40DBEA414E644291E51C3F01E7A65227644296FD558D3_390x390.jpg)
Geðræni sjúkdómurinn sem gleymist að tala um
Stefán Guðbrandsson skrifar
![](/i/769EAE859423563D52A4CD73D436F66327E31B9CD46ACE3D330531DE166F13E7_390x390.jpg)
Aukinn veikindaréttur – aukið jafnrétti kynjanna – fyrir félagsfólk VR
Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
![](/i/102B276AC088669C3E1C62B2E769172B33E0B28805AB4CED3788EAD52FBBF9A2_390x390.jpg)
Þegar heiftin nær tökum á hrútakofanum
Heimir Már Pétursson skrifar
![](/i/1AA811B035DAA38410B77432A1C9B115A192B4BFAABDAFECCD0109543BB3A230_390x390.jpg)
Verður dánaraðstoð leyfð í Danmörku í náinni framtíð?
Bjarni Jónsson skrifar
![](/i/C3F48C5E36DAD24042DD2578D17A5E75BD16524FBB6B7EC4705C984F43BC0E2B_390x390.jpg)
Flugvöllur okkar allra!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar
![](/i/3F46988B96369A6324A74554997EAE1CD82D684B1738FB530F15D7F8015A3C88_390x390.jpg)
Svar við rangfærslum Félags atvinnurekenda um tollamál
Erna Bjarnadóttir skrifar
![](/i/680D6C99361E0F091E0F9CA954DFC9393E04BB45A12CB4895D506F8C63464CA4_390x390.jpg)
Við þurfum að ræða um Evrópusambandið
Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar
![](/i/4BEE960B561724C7264ABDA0B458B27145A1C72B13E216A032B2D7FCE875E7B9_390x390.jpg)
Sannleikurinn um undirbúning útlendingafrumvarpsins
Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
![](/i/6F7538410667D7A3DA20BC7E4EA2C7291EEEF84345CE79D9EE9315AD21E3093E_390x390.jpg)
Hvernig bætum við stafræna umgjörð heilbrigðiskerfisins?
Arna Harðardóttir skrifar