Forseti Alþingis: Óvissan um þinglok er óviðunandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. október 2016 12:02 Einar K Guðfinnsson, forseti Alþingis. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir þá óvissu sem nú sé uppi varðandi þinglok óviðunandi. Hann segir ríkisstjórnina verða að komast að niðurstöðu, en einungis tuttugu og fjórir dagar eru til kosninga. „Forseti hefur átt samtöl við ríkisstjórnarflokkana, gert þeim grein fyrir stöðunni, og vill ítreka þá skoðun sína að forseti telur mjög brýnt að fundur eigi sér stað hjá forystumönnum stjórnarflokkanna til þess að komast að einhverri niðurstöðu í þessu máli. Forseti telur að sú óvissa sem núna er uppi sé óviðunandi,” sagði Einar K. á þingfundi í morgun. Stjórnarandstaðan hefur ítrekað kallað eftir svörum um þinglok, og gagnrýndi hún svarleysið harðlega. „Mér finnst það leitt ef meirihlutinn ætlar að bregðast því trausti sem við höfum lagt á hann að ljúka hérna málum þannig að það sé einhver bragur af og að stefna þinginu í þetta óefni,” sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í svipaðan streng og sakaði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um svik. „Við erum löngu komin fram yfir þann tíma sem ætlunin var að ljúka á. Loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, um að stytta þetta kjörtímabil um eitt þing er þegar svikið. Við hljótum að spyrja virðulegan forseta hvort það hafi eitthvað gerst í millitíðinni sem okkur er ekki kunnugt um. Hefur eitthvað komið fram af hálfu stjórnarmeirihlutans hver sé fyrirætlun hans með þessu fundarhaldi eða hvað það er sem hann vill?” sagði Helgi Hjörvar .Forseti Alþingis svaraði spurningu hans neitandi. Kosningar 2016 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir þá óvissu sem nú sé uppi varðandi þinglok óviðunandi. Hann segir ríkisstjórnina verða að komast að niðurstöðu, en einungis tuttugu og fjórir dagar eru til kosninga. „Forseti hefur átt samtöl við ríkisstjórnarflokkana, gert þeim grein fyrir stöðunni, og vill ítreka þá skoðun sína að forseti telur mjög brýnt að fundur eigi sér stað hjá forystumönnum stjórnarflokkanna til þess að komast að einhverri niðurstöðu í þessu máli. Forseti telur að sú óvissa sem núna er uppi sé óviðunandi,” sagði Einar K. á þingfundi í morgun. Stjórnarandstaðan hefur ítrekað kallað eftir svörum um þinglok, og gagnrýndi hún svarleysið harðlega. „Mér finnst það leitt ef meirihlutinn ætlar að bregðast því trausti sem við höfum lagt á hann að ljúka hérna málum þannig að það sé einhver bragur af og að stefna þinginu í þetta óefni,” sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í svipaðan streng og sakaði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um svik. „Við erum löngu komin fram yfir þann tíma sem ætlunin var að ljúka á. Loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, um að stytta þetta kjörtímabil um eitt þing er þegar svikið. Við hljótum að spyrja virðulegan forseta hvort það hafi eitthvað gerst í millitíðinni sem okkur er ekki kunnugt um. Hefur eitthvað komið fram af hálfu stjórnarmeirihlutans hver sé fyrirætlun hans með þessu fundarhaldi eða hvað það er sem hann vill?” sagði Helgi Hjörvar .Forseti Alþingis svaraði spurningu hans neitandi.
Kosningar 2016 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira