Tafir vegna aukinnar aðstoðar við fatlað fólk: „Ríkið hefur ekki klárað málið.“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2016 15:30 Fatlað fólk hefur á síðustu árum barist fyrir að fleiri NPA-samningar séu gerðir. Vísir/Valli Síðustu vikuna hefur fréttastofa flutt fréttir af fötluðu fólki sem þarf mikla aðstoð í daglegu lífi en fær hana ekki. Kona sem situr föst á spítala vegna þess að hún fær ekki aðstoð við hæfi og ungur maður sem fær aðeins aðstoð hálfan mánuð segja að NPA samningur myndi breyta lífi þeirra.Sjá einnig: Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð NPA samningar eru persónumiðuð aðstoð þar sem notendur geta sniðið aðstoðina eftir sínum þörfum. Nýlega kom út skýrsla um NPA-samninga sem sýnir mjög góðan árangur verkefnis en þar var meðal annars hagkvæmni og nýtni aðstoðar rannsökuð sem og ánægja með þjónustuna. Fjallað var um mál Sigríðar Guðmundsdóttir í vikunni en hún situr föst á spítala, fullfrísk, því hún fær ekki heimahjúkrun. Hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi.vísir/skjáskotFyrir fimm árum samþykktu stjórnvöld að bjóða fimmtíu manns NPA aðstoð til tilraunar. Notendur áttu að vera orðnir 150 í ár en engir nýir samningar hafa verið gerðir. Eygló Harðardóttir sagði í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að sveitarstjórnir landsins hafi tafið málið en NPA samningar eru samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga.Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.vísir/daníelHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir aftur á móti tafir skrifast á ríkið. „Ríkið hefur ekki klárað málið. Það er áhugi á lagasetningu en við viljum að fjármagn fylgi lagasetningu svo það sé hægt að reka þetta verkefni sómasamlega.“ Halldór segir vilja hjá sveitarfélögum að reka NPA-verkfnið enda málefni fatlaðra á þeirra borði. En til að lögbinda verkefnið þurfi að setja mun meira fjármagn í það en sett var í tilraunaverkefnið. „Það eru viðræður í gangi og þetta er á einhverju stigi núna án þess að ég geti tjáð mig sérstaklega um það, en fram til þessa hefur þetta verið ströggl um fjármagn,“ segir Halldór. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Ég þrái að komast heim“ Fötluð kona er föst á Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. 27. september 2016 19:00 Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20. september 2016 19:58 Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12. ágúst 2016 11:30 Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. 28. september 2016 20:00 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Síðustu vikuna hefur fréttastofa flutt fréttir af fötluðu fólki sem þarf mikla aðstoð í daglegu lífi en fær hana ekki. Kona sem situr föst á spítala vegna þess að hún fær ekki aðstoð við hæfi og ungur maður sem fær aðeins aðstoð hálfan mánuð segja að NPA samningur myndi breyta lífi þeirra.Sjá einnig: Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð NPA samningar eru persónumiðuð aðstoð þar sem notendur geta sniðið aðstoðina eftir sínum þörfum. Nýlega kom út skýrsla um NPA-samninga sem sýnir mjög góðan árangur verkefnis en þar var meðal annars hagkvæmni og nýtni aðstoðar rannsökuð sem og ánægja með þjónustuna. Fjallað var um mál Sigríðar Guðmundsdóttir í vikunni en hún situr föst á spítala, fullfrísk, því hún fær ekki heimahjúkrun. Hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi.vísir/skjáskotFyrir fimm árum samþykktu stjórnvöld að bjóða fimmtíu manns NPA aðstoð til tilraunar. Notendur áttu að vera orðnir 150 í ár en engir nýir samningar hafa verið gerðir. Eygló Harðardóttir sagði í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að sveitarstjórnir landsins hafi tafið málið en NPA samningar eru samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga.Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.vísir/daníelHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir aftur á móti tafir skrifast á ríkið. „Ríkið hefur ekki klárað málið. Það er áhugi á lagasetningu en við viljum að fjármagn fylgi lagasetningu svo það sé hægt að reka þetta verkefni sómasamlega.“ Halldór segir vilja hjá sveitarfélögum að reka NPA-verkfnið enda málefni fatlaðra á þeirra borði. En til að lögbinda verkefnið þurfi að setja mun meira fjármagn í það en sett var í tilraunaverkefnið. „Það eru viðræður í gangi og þetta er á einhverju stigi núna án þess að ég geti tjáð mig sérstaklega um það, en fram til þessa hefur þetta verið ströggl um fjármagn,“ segir Halldór.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Ég þrái að komast heim“ Fötluð kona er föst á Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. 27. september 2016 19:00 Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20. september 2016 19:58 Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12. ágúst 2016 11:30 Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. 28. september 2016 20:00 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
„Ég þrái að komast heim“ Fötluð kona er föst á Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. 27. september 2016 19:00
Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20. september 2016 19:58
Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12. ágúst 2016 11:30
Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. 28. september 2016 20:00