Píratar reikna ekki með fleiri fundum í dag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2016 12:53 Birgitta með formönnum þeirra flokka sem boðaðir vorutil viðræðna við Pírata. vísir/eyþór „Þetta gekk mjög vel. Það er mikil samstaða um helstu atriðin og ljóst að við ættum að geta átt í góðu samstarfi,“ segir Píratinn Smári McCarthy í samtali við Vísi eftir fund Pírata og Samfylkingarinnar sem fram fór fyrr í dag.„Við eigum auðvitað eftir að tala við fleiri flokk og hvað þau hafa að segja. En það voru engin stór mál sem við erum ósammála um,“ segir Smári en flokkurinn boðaði Samfylkinguna, Viðreisn, VG og Bjarta framtíð til viðræðna við sig um mögulegt samstarf að loknum kosningum sem fara fram í október.Smári McCarthy.VísirSamfylkingin er eini flokkurinn sem Pírata hafa rætt við á fundi en hinir flokkarnir hafa ekki mælt sér mót við Pírata. Smári segir að engir fleiri fundir sé á dagskrá í dag en að líklega muni Píratar hitta hina flokkana þrjá sem boðið var til viðræðna á allra næstu dögum. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur eðlilegt að allir flokkarnir hittist saman og ræði samstarfið, frekar en að Píratar hitti einn flokk í einu. Smári segir að það verði gert á síðari stigum málsins. „Við erum sammála því en það er kannski eðlilegast að taka stöðuna á flokkunum og koma svo öll saman á síðari stigum.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Samfylkingin hefur fundað með Pírötum Formaður Samfylkingarinnar hitti fulltrúa Pírata á fundi í Reykjavík í morgun. 18. október 2016 11:54 Vilja sameiginlegan fund með Pírötum Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sendir Pírötum þau skilaboð að ef þeir vilji samræður stjórnarandstöðu um nýja ríkisstjórn sé eðlilegast að allir flokkarnir hittist í sameiningu. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
„Þetta gekk mjög vel. Það er mikil samstaða um helstu atriðin og ljóst að við ættum að geta átt í góðu samstarfi,“ segir Píratinn Smári McCarthy í samtali við Vísi eftir fund Pírata og Samfylkingarinnar sem fram fór fyrr í dag.„Við eigum auðvitað eftir að tala við fleiri flokk og hvað þau hafa að segja. En það voru engin stór mál sem við erum ósammála um,“ segir Smári en flokkurinn boðaði Samfylkinguna, Viðreisn, VG og Bjarta framtíð til viðræðna við sig um mögulegt samstarf að loknum kosningum sem fara fram í október.Smári McCarthy.VísirSamfylkingin er eini flokkurinn sem Pírata hafa rætt við á fundi en hinir flokkarnir hafa ekki mælt sér mót við Pírata. Smári segir að engir fleiri fundir sé á dagskrá í dag en að líklega muni Píratar hitta hina flokkana þrjá sem boðið var til viðræðna á allra næstu dögum. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur eðlilegt að allir flokkarnir hittist saman og ræði samstarfið, frekar en að Píratar hitti einn flokk í einu. Smári segir að það verði gert á síðari stigum málsins. „Við erum sammála því en það er kannski eðlilegast að taka stöðuna á flokkunum og koma svo öll saman á síðari stigum.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Samfylkingin hefur fundað með Pírötum Formaður Samfylkingarinnar hitti fulltrúa Pírata á fundi í Reykjavík í morgun. 18. október 2016 11:54 Vilja sameiginlegan fund með Pírötum Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sendir Pírötum þau skilaboð að ef þeir vilji samræður stjórnarandstöðu um nýja ríkisstjórn sé eðlilegast að allir flokkarnir hittist í sameiningu. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19
Samfylkingin hefur fundað með Pírötum Formaður Samfylkingarinnar hitti fulltrúa Pírata á fundi í Reykjavík í morgun. 18. október 2016 11:54
Vilja sameiginlegan fund með Pírötum Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sendir Pírötum þau skilaboð að ef þeir vilji samræður stjórnarandstöðu um nýja ríkisstjórn sé eðlilegast að allir flokkarnir hittist í sameiningu. 18. október 2016 07:00