Mahrez, Aubameyang og Mane tilnefndir sem leikmaður ársins í Afríku Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 19:45 Aubameyang gæti unnið annað árið í röð. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira