Sakar Gústaf um stuld á gögnum Jón Hákon Halldórsson og Snærós Sindradóttir skrifa 15. október 2016 07:00 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Helgason, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar, segist ekki skilja um hvað ágreiningur hans við oddvita flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum snýst. Oddvitarnir tveir, þeir Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, tilkynntu í fyrradag að þeir væru hættir við framboð. Um leið varð ljóst að flokknum gæfist ekki svigrúm til þess að bjóða fram í kjördæmunum, því framboðsfrestur rann út í gær. „Það er kannski alveg ljóst. Ég held að þetta sé nú aðallega ágreiningur um það að fara eftir réttum boðleiðum innan flokksins og þarna voru aðilar sem töldu að þeir gætu farið sínu fram án þess að tala við kóng eða prest eða stjórn eða neinn annan,“ segir Helgi Helgason við Fréttablaðið. Gústaf hefur sagt að Helgi hafi ekki áhuga á framgangi flokksins. Helgi segist ekki vita hvað hann á við. „Það er nú ákaflega undarleg fullyrðing eftir að vera búinn að vinna að framgangi þessa flokks í eitt ár. Markmiðið er að koma þessum stefnumálum fram, annars væri maður ekki að standa í þessu,“ segir Helgi.Helgi Helgason Ãslenska ÞjóðfylkinginHelgi segir Íslensku þjóðfylkinguna hafa skilað inn framboðum í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum. „Það náðist ekki vegna þess að það var ekki nægur tími til stefnu. Gögnum sem voru í eigu flokksins var ekki skilað til hans af því fólki sem gekk út,“ segir Helgi. Flokkurinn náði reyndar heldur ekki að skila inn framboði í Norðausturkjördæmi vegna þess að ekki tókst að safna tilskyldum fjölda undirskrifta til stuðnings framboðinu. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins bjóða níu framboð fram lista í öllum kjördæmum landsins. Að auki eru þrjú framboð sem bjóða fram í einstaka kjördæmum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Gústaf harðorður í garð formanns ÍÞ "Hann getur ekki tekið ákvörðun, þessi maður. Það er ekki hægt að vinna með honum. Hann kann engin vinnubrögð,“ segir Gústaf. 14. október 2016 07:00 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14. október 2016 12:41 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Helgi Helgason, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar, segist ekki skilja um hvað ágreiningur hans við oddvita flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum snýst. Oddvitarnir tveir, þeir Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, tilkynntu í fyrradag að þeir væru hættir við framboð. Um leið varð ljóst að flokknum gæfist ekki svigrúm til þess að bjóða fram í kjördæmunum, því framboðsfrestur rann út í gær. „Það er kannski alveg ljóst. Ég held að þetta sé nú aðallega ágreiningur um það að fara eftir réttum boðleiðum innan flokksins og þarna voru aðilar sem töldu að þeir gætu farið sínu fram án þess að tala við kóng eða prest eða stjórn eða neinn annan,“ segir Helgi Helgason við Fréttablaðið. Gústaf hefur sagt að Helgi hafi ekki áhuga á framgangi flokksins. Helgi segist ekki vita hvað hann á við. „Það er nú ákaflega undarleg fullyrðing eftir að vera búinn að vinna að framgangi þessa flokks í eitt ár. Markmiðið er að koma þessum stefnumálum fram, annars væri maður ekki að standa í þessu,“ segir Helgi.Helgi Helgason Ãslenska ÞjóðfylkinginHelgi segir Íslensku þjóðfylkinguna hafa skilað inn framboðum í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum. „Það náðist ekki vegna þess að það var ekki nægur tími til stefnu. Gögnum sem voru í eigu flokksins var ekki skilað til hans af því fólki sem gekk út,“ segir Helgi. Flokkurinn náði reyndar heldur ekki að skila inn framboði í Norðausturkjördæmi vegna þess að ekki tókst að safna tilskyldum fjölda undirskrifta til stuðnings framboðinu. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins bjóða níu framboð fram lista í öllum kjördæmum landsins. Að auki eru þrjú framboð sem bjóða fram í einstaka kjördæmum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Gústaf harðorður í garð formanns ÍÞ "Hann getur ekki tekið ákvörðun, þessi maður. Það er ekki hægt að vinna með honum. Hann kann engin vinnubrögð,“ segir Gústaf. 14. október 2016 07:00 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14. október 2016 12:41 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Gústaf harðorður í garð formanns ÍÞ "Hann getur ekki tekið ákvörðun, þessi maður. Það er ekki hægt að vinna með honum. Hann kann engin vinnubrögð,“ segir Gústaf. 14. október 2016 07:00
Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram í Reykjavík Flokkurinn skilaði ekki inn meðmælendalistum í kjördæmunum. Frestur til þess rann út í gær. 14. október 2016 12:41