Segist á „vissan hátt“ vera verkamaður Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 14:15 „Verkamaðurinn“ Donald Trump stígur út úr einkaþyrlunni sinni á golfvellinum sínum í Skotlandi. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira
Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira