Óttari líst mjög vel á fyrstu tölur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:33 Óttar Proppé, formaður BF „Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“ Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
„Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“
Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira