Mjótt á munum milli Sjálfstæðisflokksins og VG í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2016 20:45 Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Píratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. Litlu munar á fylgi VG og Sjálfstæðisflokksins. Píratar njóta stuðnings 24 prósent aðspurðra og myndu fá flesta þingmenn kjörna í Reykjavík yrði þetta niðurstöður kosninganna. Tekið skal fram að Reykjavíkurkjördæmin tvo eru ekki aðgreind í könnunum fréttastofu 365. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8 prósent fylgi en VG mælist með 19,4 prósent fylgi. Þar á eftir kemur viðreisn með 10 prósent fylgi. Björt framtíð fær 7,1 prósent fylgi, Samfylkingin með 6,7 prósent fylgi og Framsóknarflokkurinn 5,2 prósent. Flokkur fólksins fengi 2,1 prósent fylgi, Dögun 1,7 prósent, Íslenska þjóðfylkingin 1,2 prósent og Alþýðufylkingin 0,9 prósent fylgi, aðrir flokkar mældust ekki. Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður sátu fyrir svörum í kjördæmaþætti Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má þátt sinn í heild sinni hér fyrir ofan. Umræður um könnunina hefjast þegar um 35 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15 Allir frambjóðendur í Reykjavík Norður 220 frambjóðendur fyrir 10 flokka. 20. október 2016 13:47 Allir frambjóðendur í Reykjavík Suður 242 fyrir ellefu flokka. 20. október 2016 13:27 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4. október 2016 10:15