Klaufabárðurinn McGee fékk síðasta sætið í leikmannahópi meistaraefnanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 11:30 McGee í æfingaleik gegn Los Angeles Lakers á dögunum. vísir/getty Hinn seinheppni JaVale McGee fékk fimmtánda og síðasta sætið í leikmannahópi Golden State Warriors. Þessi 28 ára gamli miðherji hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár en fær nú tækifæri í því sem flestir telja besta lið NBA-deildarinnar. McGee æfði með Golden State og stóð sig nógu vel í æfingaleikjum til að fá sæti í 15 manna leikmannahópi liðsins. McGee, sem er 2,18 metrar á hæð, er mikill íþróttamaður og býr yfir miklum stökkkrafti. Hann þykir hins vegar ekki vera skarpasti hnífurinn í skúffunni og er reglulegur spotspónn Shaquille O'Neal í þættinum Inside the NBA á TNT sjónvarpsstöðinni. McGee var á mála hjá Dallas Mavericks á síðasta tímabili en hann hefur einnig leikið með Washington Wizards, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers á ferli sínum í NBA. NBA Tengdar fréttir Er þetta það sem koma skal hjá Golden State Warriors í vetur? | Myndband NBA-tímabilið hefst í næstu viku og flestir NBA-áhugamenn bíða spenntir eftir því að sjá hvernig samvinna Kevin Durant og nýju liðsfélaga hans í Golden State Warriors muni ganga. 20. október 2016 10:45 Byrjunarlið Cavaliers dýrara en leikmannahópur Warriors NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers munu tefla fram dýrasta byrjunarliði sögunnar á næsta tímabili. 17. október 2016 13:00 Framkvæmdastjórar NBA spá því að Curry og LeBron skipti um hlutverk NBA-deildin í körfubolta fer af stað á ný í næstu viku og margir bíða spenntir eftir fyrstu leikjunum enda hafa mörg liðanna breyst talsvert frá því í fyrra. 19. október 2016 10:15 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Hinn seinheppni JaVale McGee fékk fimmtánda og síðasta sætið í leikmannahópi Golden State Warriors. Þessi 28 ára gamli miðherji hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár en fær nú tækifæri í því sem flestir telja besta lið NBA-deildarinnar. McGee æfði með Golden State og stóð sig nógu vel í æfingaleikjum til að fá sæti í 15 manna leikmannahópi liðsins. McGee, sem er 2,18 metrar á hæð, er mikill íþróttamaður og býr yfir miklum stökkkrafti. Hann þykir hins vegar ekki vera skarpasti hnífurinn í skúffunni og er reglulegur spotspónn Shaquille O'Neal í þættinum Inside the NBA á TNT sjónvarpsstöðinni. McGee var á mála hjá Dallas Mavericks á síðasta tímabili en hann hefur einnig leikið með Washington Wizards, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers á ferli sínum í NBA.
NBA Tengdar fréttir Er þetta það sem koma skal hjá Golden State Warriors í vetur? | Myndband NBA-tímabilið hefst í næstu viku og flestir NBA-áhugamenn bíða spenntir eftir því að sjá hvernig samvinna Kevin Durant og nýju liðsfélaga hans í Golden State Warriors muni ganga. 20. október 2016 10:45 Byrjunarlið Cavaliers dýrara en leikmannahópur Warriors NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers munu tefla fram dýrasta byrjunarliði sögunnar á næsta tímabili. 17. október 2016 13:00 Framkvæmdastjórar NBA spá því að Curry og LeBron skipti um hlutverk NBA-deildin í körfubolta fer af stað á ný í næstu viku og margir bíða spenntir eftir fyrstu leikjunum enda hafa mörg liðanna breyst talsvert frá því í fyrra. 19. október 2016 10:15 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Er þetta það sem koma skal hjá Golden State Warriors í vetur? | Myndband NBA-tímabilið hefst í næstu viku og flestir NBA-áhugamenn bíða spenntir eftir því að sjá hvernig samvinna Kevin Durant og nýju liðsfélaga hans í Golden State Warriors muni ganga. 20. október 2016 10:45
Byrjunarlið Cavaliers dýrara en leikmannahópur Warriors NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers munu tefla fram dýrasta byrjunarliði sögunnar á næsta tímabili. 17. október 2016 13:00
Framkvæmdastjórar NBA spá því að Curry og LeBron skipti um hlutverk NBA-deildin í körfubolta fer af stað á ný í næstu viku og margir bíða spenntir eftir fyrstu leikjunum enda hafa mörg liðanna breyst talsvert frá því í fyrra. 19. október 2016 10:15