Kúrekakrakkarnir geta ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2016 08:00 Prescott afhendir Elliott boltann í nótt. Þessir strákar hafa slegið í gegn. vísir/getty Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira