Atkvæðin frá Egilsstöðum lent á Akureyri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 01:19 Frá talningu atkvæða í Brekkuskóla í kvöld. vísir/svenni Atkvæðin frá Austurlandi eru komin til Akureyrar og eru núna á leiðinni á talningarstað samkvæmt upplýsingum frá Gesti Jónssyni formanni yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Fyrir kosningarnar höfðu menn nokkrar áhyggjur af því hvernig gengi að koma atkvæðum á talningarstað í kjördæminu vegna veðurs, en það hefur gengið vel. „Flugvélin var að lenda og við erum bara að taka þá kassa inn þannig að lokahnykkurinn fer að koma á þessu,“ segir Gestur í samtali við Vísi. Hann segir að enn vanti nokkra kassa frá hluta Þingeyjarsýslu og að lögreglan muni keyra með þá á eftir. „Við erum alveg róleg með það því við höfum haft nóg að telja fram að þessu. Það er sem sagt allt komið frá Austurlandi og við erum svona að fá restina hér á Akureyri og í nærsveitum,“ segir Gestur. Eins og tölurnar standa núna er Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur með 30,1 prósent atkvæða á landsvísu. Vinstri græn eru næststærst með 16,6 prósent og Píratar þriðji stærsti flokkurinn með 13,8 prósent. Viðreisn er eini nýi flokkurinn sem nær manni á þing og fær 10,7 prósent en bæði Samfylking og Framsóknarflokkurinn bíða afhroð, Framsókn er með 9,3 prósent og Samfylking með 6,2 prósent. Björt framtíð er svo þar á milli með 7,7 prósent.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis. Kosningar 2016 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Atkvæðin frá Austurlandi eru komin til Akureyrar og eru núna á leiðinni á talningarstað samkvæmt upplýsingum frá Gesti Jónssyni formanni yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Fyrir kosningarnar höfðu menn nokkrar áhyggjur af því hvernig gengi að koma atkvæðum á talningarstað í kjördæminu vegna veðurs, en það hefur gengið vel. „Flugvélin var að lenda og við erum bara að taka þá kassa inn þannig að lokahnykkurinn fer að koma á þessu,“ segir Gestur í samtali við Vísi. Hann segir að enn vanti nokkra kassa frá hluta Þingeyjarsýslu og að lögreglan muni keyra með þá á eftir. „Við erum alveg róleg með það því við höfum haft nóg að telja fram að þessu. Það er sem sagt allt komið frá Austurlandi og við erum svona að fá restina hér á Akureyri og í nærsveitum,“ segir Gestur. Eins og tölurnar standa núna er Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur með 30,1 prósent atkvæða á landsvísu. Vinstri græn eru næststærst með 16,6 prósent og Píratar þriðji stærsti flokkurinn með 13,8 prósent. Viðreisn er eini nýi flokkurinn sem nær manni á þing og fær 10,7 prósent en bæði Samfylking og Framsóknarflokkurinn bíða afhroð, Framsókn er með 9,3 prósent og Samfylking með 6,2 prósent. Björt framtíð er svo þar á milli með 7,7 prósent.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.
Kosningar 2016 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira