Pendúllinn myndar ríkisstjórn: Trump ögrað og óvæntur utanþingsráðherra Snærós Sindradóttir skrifar 18. nóvember 2016 13:30 Það eru þrjár vikur frá kosningum og nú þegar hefur fjarað undan einum stjórnarmyndunarviðræðum. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fara yfir hvað fór úrskeiðis í stjórnarmyndunarviðræðum ACiD stjórnarinnar, spyrja sig hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn var ekki hrifinn af jafnlaunaáætlunum Viðreisnar og hvað valdi því að Evrópumálin séu skyndilega orðin svona mikilvæg aftur. Katrín Jakobsdóttir rembist við að mynda nýja ríkisstjórn en hvað stendur í vegi fyrir því að fimm flokkar nái að vinna saman? Á Framsóknarflokkurinn einhvern sjéns? Í lok þáttarins mynda stjórnendur nýja ríkisstjórn, skipta upp og úthluta ráðuneytum með áhugaverðu tvisti. Hver verður fenginn inn sem nýr utanþingsráðherra? Hvaða ráðuneyti fá Píratar og hvað getur Viðreisn farið fram á? Pendúllinn útdeilir þessum ráðuneytum. Glöggir lesendur taka eftir að þarna er nýtt ráðuneyti í burðarliðnum Forsætisráðuneytið Utanríkisráðuneytið Fjármálaráðuneytið Dómsmálaráðuneytið Innviðaráðuneytið Atvinnuvegaráðuneyti Umhverfisráðuneyti Heilbrigðisráðuneyti Félagsmálaráðuneyti MenntamálaráðuneytiPendúllinn er vikulegur hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru brotnar til mergjar. Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Forsetakosningar 2016 útvarpskassi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28. október 2016 14:15 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Draumur Benedikts, stólaleikurinn og kóngarnir á miðjunni Það er vika liðin frá kosningum og enn hafa engir flokkar hafið formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Rafn Sigurbjörnsson og gestur þáttarins, Útsvars-tröllið Jóhann Óli Eiðsson, fóru yfir pólitísku ómöguleikana og spáðu fyrir um það hvaða leiðtogi mun fyrstur gefa eftir málefni sín. 4. nóvember 2016 16:37 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Það eru þrjár vikur frá kosningum og nú þegar hefur fjarað undan einum stjórnarmyndunarviðræðum. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fara yfir hvað fór úrskeiðis í stjórnarmyndunarviðræðum ACiD stjórnarinnar, spyrja sig hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn var ekki hrifinn af jafnlaunaáætlunum Viðreisnar og hvað valdi því að Evrópumálin séu skyndilega orðin svona mikilvæg aftur. Katrín Jakobsdóttir rembist við að mynda nýja ríkisstjórn en hvað stendur í vegi fyrir því að fimm flokkar nái að vinna saman? Á Framsóknarflokkurinn einhvern sjéns? Í lok þáttarins mynda stjórnendur nýja ríkisstjórn, skipta upp og úthluta ráðuneytum með áhugaverðu tvisti. Hver verður fenginn inn sem nýr utanþingsráðherra? Hvaða ráðuneyti fá Píratar og hvað getur Viðreisn farið fram á? Pendúllinn útdeilir þessum ráðuneytum. Glöggir lesendur taka eftir að þarna er nýtt ráðuneyti í burðarliðnum Forsætisráðuneytið Utanríkisráðuneytið Fjármálaráðuneytið Dómsmálaráðuneytið Innviðaráðuneytið Atvinnuvegaráðuneyti Umhverfisráðuneyti Heilbrigðisráðuneyti Félagsmálaráðuneyti MenntamálaráðuneytiPendúllinn er vikulegur hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru brotnar til mergjar. Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Forsetakosningar 2016 útvarpskassi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28. október 2016 14:15 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Draumur Benedikts, stólaleikurinn og kóngarnir á miðjunni Það er vika liðin frá kosningum og enn hafa engir flokkar hafið formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Rafn Sigurbjörnsson og gestur þáttarins, Útsvars-tröllið Jóhann Óli Eiðsson, fóru yfir pólitísku ómöguleikana og spáðu fyrir um það hvaða leiðtogi mun fyrstur gefa eftir málefni sín. 4. nóvember 2016 16:37 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28. október 2016 14:15
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15
Draumur Benedikts, stólaleikurinn og kóngarnir á miðjunni Það er vika liðin frá kosningum og enn hafa engir flokkar hafið formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Rafn Sigurbjörnsson og gestur þáttarins, Útsvars-tröllið Jóhann Óli Eiðsson, fóru yfir pólitísku ómöguleikana og spáðu fyrir um það hvaða leiðtogi mun fyrstur gefa eftir málefni sín. 4. nóvember 2016 16:37
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34