Fékk mögulega gat á lunga en kláraði samt leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 14:30 Hér fær Gronkowski umrætt högg frá Thomas. Vísir/Getty Rob Gronkowski, innherji New England Patriots, fékk líklega gat á annað lungað sitt í leik liðsins gegn Seattle Seahawks aðfaranótt mánudags. Engu að síður kláraði hann leikinn. Hinn tröllvaxni Gronkowski fékk þungt högg þegar hann var tekinn niður af Earl Thomas, varnarmanni Seahawks, í leiknum. Hann hvíldi í næstu fimm leikkerfum Patriots en kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. „Þetta var ansi vænt högg - líklega það þyngsta sem ég hef fengið á mínum ferli. Það tel ég nokkuð víst,“ sagði Gronkowski eftir leikinn. Patriots hefur ekki staðfest að Gronkowski hafi fengið gat á lungað en það er engu að síður fullyrt í fjölmiðlum vestanhafs. Sjá einnig: Fengu far með Gronk án þess að vita af því „Það var svolítið erfitt að anda en þegar maður nær andanum aftur þá er þetta í góðu lagi. Það var ekkert ólöglegt við þetta - svona er íþróttin.“ Gronkowski fékk tækifæri til að tryggja Patriots sigur í leiknum en honum mistókst að grípa lokasendingu Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Svo fór að Seahawks vann, 31-24. Sjá einnig: Patriots tapaði á heimavelli Þrátt fyrir að innherjinn sterki hafi klárað leikinn þykir líklegt að hann muni missa af leik Patriots gegn San Francisco 49ers á sunnudagskvöld.Hér má sjá myndband af atvikinu í leik helgarinnar. NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Sjá meira
Rob Gronkowski, innherji New England Patriots, fékk líklega gat á annað lungað sitt í leik liðsins gegn Seattle Seahawks aðfaranótt mánudags. Engu að síður kláraði hann leikinn. Hinn tröllvaxni Gronkowski fékk þungt högg þegar hann var tekinn niður af Earl Thomas, varnarmanni Seahawks, í leiknum. Hann hvíldi í næstu fimm leikkerfum Patriots en kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. „Þetta var ansi vænt högg - líklega það þyngsta sem ég hef fengið á mínum ferli. Það tel ég nokkuð víst,“ sagði Gronkowski eftir leikinn. Patriots hefur ekki staðfest að Gronkowski hafi fengið gat á lungað en það er engu að síður fullyrt í fjölmiðlum vestanhafs. Sjá einnig: Fengu far með Gronk án þess að vita af því „Það var svolítið erfitt að anda en þegar maður nær andanum aftur þá er þetta í góðu lagi. Það var ekkert ólöglegt við þetta - svona er íþróttin.“ Gronkowski fékk tækifæri til að tryggja Patriots sigur í leiknum en honum mistókst að grípa lokasendingu Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Svo fór að Seahawks vann, 31-24. Sjá einnig: Patriots tapaði á heimavelli Þrátt fyrir að innherjinn sterki hafi klárað leikinn þykir líklegt að hann muni missa af leik Patriots gegn San Francisco 49ers á sunnudagskvöld.Hér má sjá myndband af atvikinu í leik helgarinnar.
NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Sjá meira