Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 08:00 Eli hleypur af velli með boltann undir höndinni eftir leikinn í nótt. Vísir/Getty New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira