Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:59 Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ Vísir/GETTY „Við unnum! Þið töpuðuð! Fokkið ykkur!“ Þetta hrópaði stuðningsmaður Donalds Trump á sýningu á söngleiknum Hamilton í Chicago í gærkvöldi. Að sögn The Independent á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni „innflytjendur, við komum hlutunum í verk,“ og viðbörgðum áhorfenda, sem fögnuðu mikið. Var honum vísað á dyr. Donald Trump krafðist í gær afsökunarbeiðni frá leikhóp söngleiksins í New York. Ástæða var sú að einn aðalleikara sýningarinnar las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að sýningu lokinni á föstudagskvöld, en hann var þar á meðal gesta. „Við erum fjölbreyttur hópur Bandaríkjamanna sem er óttasleginn um að hin nýja ríkisstjórn muni ekki standa vörð um okkur, plánetuna okkar, börnin okkar og foreldra. Við vonum að þessi sýning hafi hvatt þig til að halda uppi gildum þjóðarinnar og að þú munir starfa fyrir okkur öll,“ sagði Brandon Victor Dixon á föstudagskvöld. Dixon fer með hlutverk Aaron Burr í sýningunni sem var varaforseti Bandaríkjanna 1801-1805. Sjálfur segist Pence ekki hafa móðgast við ræðu leikarans en Trump brást ókvæða við á Twitter síðu sinni. „Leikhúsið á að vera öruggur og einstakur staður. Leikarar Hamilton voru mjög dónalegir í gær við mjög góðan mann, Mike Pence. Biðjist afsökunar!“ skrifaði Trump meðal annars.Our wonderful future V.P. Mike Pence was harassed last night at the theater by the cast of Hamilton, cameras blazing.This should not happen!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 19, 2016 The Theater must always be a safe and special place.The cast of Hamilton was very rude last night to a very good man, Mike Pence. Apologize!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 19, 2016 Höfundir Hamilton , Lin-Manuel Miranda, sagðist hins vegar vera stoltur af Dixon.Proud of @HamiltonMusical. Proud of @BrandonVDixon, for leading with love. And proud to remind you that ALL are welcome at the theater.— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) November 19, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. 19. nóvember 2016 17:26 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
„Við unnum! Þið töpuðuð! Fokkið ykkur!“ Þetta hrópaði stuðningsmaður Donalds Trump á sýningu á söngleiknum Hamilton í Chicago í gærkvöldi. Að sögn The Independent á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni „innflytjendur, við komum hlutunum í verk,“ og viðbörgðum áhorfenda, sem fögnuðu mikið. Var honum vísað á dyr. Donald Trump krafðist í gær afsökunarbeiðni frá leikhóp söngleiksins í New York. Ástæða var sú að einn aðalleikara sýningarinnar las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að sýningu lokinni á föstudagskvöld, en hann var þar á meðal gesta. „Við erum fjölbreyttur hópur Bandaríkjamanna sem er óttasleginn um að hin nýja ríkisstjórn muni ekki standa vörð um okkur, plánetuna okkar, börnin okkar og foreldra. Við vonum að þessi sýning hafi hvatt þig til að halda uppi gildum þjóðarinnar og að þú munir starfa fyrir okkur öll,“ sagði Brandon Victor Dixon á föstudagskvöld. Dixon fer með hlutverk Aaron Burr í sýningunni sem var varaforseti Bandaríkjanna 1801-1805. Sjálfur segist Pence ekki hafa móðgast við ræðu leikarans en Trump brást ókvæða við á Twitter síðu sinni. „Leikhúsið á að vera öruggur og einstakur staður. Leikarar Hamilton voru mjög dónalegir í gær við mjög góðan mann, Mike Pence. Biðjist afsökunar!“ skrifaði Trump meðal annars.Our wonderful future V.P. Mike Pence was harassed last night at the theater by the cast of Hamilton, cameras blazing.This should not happen!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 19, 2016 The Theater must always be a safe and special place.The cast of Hamilton was very rude last night to a very good man, Mike Pence. Apologize!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 19, 2016 Höfundir Hamilton , Lin-Manuel Miranda, sagðist hins vegar vera stoltur af Dixon.Proud of @HamiltonMusical. Proud of @BrandonVDixon, for leading with love. And proud to remind you that ALL are welcome at the theater.— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) November 19, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. 19. nóvember 2016 17:26 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. 19. nóvember 2016 17:26