Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:39 Trump fannst sjónvarpsþátturinn ekkert fyndinn. mynd/getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir gremju sinni á Twitter í dag vegna atriðis í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi. Í þættinum gerði leikarinn Alec Baldwin stólpagrín að Trump en hann hefur á síðastliðnum vikum farið á kostum sem eftirherma Trumps. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn sem Trump fettir fingur út í Alec Baldwin og félaga í SNL. Innslagið sem um ræðir sýnir Trump funda með hinu og þessu fólki um ýmis mál sem Trump gaf loforð um í kosningabaráttu sinni. Smátt og smátt verður honum ljóst að hann þurfi að stjórna heilli þjóð og hann virðist ekki hafa hugmynd um hvernig hann ætlar að gera það. Til dæmis er Trump sýndur funda með fyrirmenni í bandaríska hernum sem vill ræða við hann um leiðir til þess að hafa hendur í hári ISIS. Trump virðist gera sér ljóst á þessu augnabliki að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann ætlar að berjast við ISIS og gengur að fartölvu sinni og „gúglar“ það.Alec Baldwin hefur farið á kostum í hlutverki Donalds Trump.mynd/gettyÍ tísti Trumps um þáttinn segir: „Ég horfði á hluta úr SNL í gærkvöldi. Þetta er algjörlega einhliða, hlutdrægur þáttur – ekkert fyndinn. Jafn tími fyrir okkur?“ Með „jöfnum tíma“ vísar Trump til fjölmiðlaumfjöllunar um sig í aðdraganda kosninganna en honum fannst sem fjölmiðlar hefðu sniðgengið sig og fjallað í mun ríkari mæli um andstæðing hans, Hillary Clinton. Alec Baldwin svaraði um hæl með tísti en í því sagði: „Jafn tími? Kosningarnar eru búnar. Það er enginn jafn tími. Núna skaltu reyna að vera forseti, fólk mun sýna viðbrögð. Punktur.“ Trump var afar virkur á Twitter í dag og hjólaði í fleiri en Saturday Night Live. Hann var til dæmis harðorður í garð leikenda leiksýningarinnar Hamilton en einn leikara sýningarinnar jós skammaryrðum yfir Mike Pence, varaforsetaefni Trumps þegar hann mætti í leikhús í gær. Sjá einnig: Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á HamiltonHér fyrir neðan má sjá tístið hans Trumps og nokkur af svörum Baldwins. I watched parts of @nbcsnl Saturday Night Live last night. It is a totally one-sided, biased show - nothing funny at all. Equal time for us?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump Equal time?Election is over. There is no more equal time. Now u try 2 b Pres + ppl respond. That's pretty much it.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump You know what I would do if I were Prez? I'd be focused on how to improve the lives of AS MANY AMERICANS AS POSSIBLE.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump I would make appointments that encouraged people, not generate fear and doubt..— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir gremju sinni á Twitter í dag vegna atriðis í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi. Í þættinum gerði leikarinn Alec Baldwin stólpagrín að Trump en hann hefur á síðastliðnum vikum farið á kostum sem eftirherma Trumps. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn sem Trump fettir fingur út í Alec Baldwin og félaga í SNL. Innslagið sem um ræðir sýnir Trump funda með hinu og þessu fólki um ýmis mál sem Trump gaf loforð um í kosningabaráttu sinni. Smátt og smátt verður honum ljóst að hann þurfi að stjórna heilli þjóð og hann virðist ekki hafa hugmynd um hvernig hann ætlar að gera það. Til dæmis er Trump sýndur funda með fyrirmenni í bandaríska hernum sem vill ræða við hann um leiðir til þess að hafa hendur í hári ISIS. Trump virðist gera sér ljóst á þessu augnabliki að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann ætlar að berjast við ISIS og gengur að fartölvu sinni og „gúglar“ það.Alec Baldwin hefur farið á kostum í hlutverki Donalds Trump.mynd/gettyÍ tísti Trumps um þáttinn segir: „Ég horfði á hluta úr SNL í gærkvöldi. Þetta er algjörlega einhliða, hlutdrægur þáttur – ekkert fyndinn. Jafn tími fyrir okkur?“ Með „jöfnum tíma“ vísar Trump til fjölmiðlaumfjöllunar um sig í aðdraganda kosninganna en honum fannst sem fjölmiðlar hefðu sniðgengið sig og fjallað í mun ríkari mæli um andstæðing hans, Hillary Clinton. Alec Baldwin svaraði um hæl með tísti en í því sagði: „Jafn tími? Kosningarnar eru búnar. Það er enginn jafn tími. Núna skaltu reyna að vera forseti, fólk mun sýna viðbrögð. Punktur.“ Trump var afar virkur á Twitter í dag og hjólaði í fleiri en Saturday Night Live. Hann var til dæmis harðorður í garð leikenda leiksýningarinnar Hamilton en einn leikara sýningarinnar jós skammaryrðum yfir Mike Pence, varaforsetaefni Trumps þegar hann mætti í leikhús í gær. Sjá einnig: Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á HamiltonHér fyrir neðan má sjá tístið hans Trumps og nokkur af svörum Baldwins. I watched parts of @nbcsnl Saturday Night Live last night. It is a totally one-sided, biased show - nothing funny at all. Equal time for us?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump Equal time?Election is over. There is no more equal time. Now u try 2 b Pres + ppl respond. That's pretty much it.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump You know what I would do if I were Prez? I'd be focused on how to improve the lives of AS MANY AMERICANS AS POSSIBLE.— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016 ...@realDonaldTrump I would make appointments that encouraged people, not generate fear and doubt..— ABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 20, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20. nóvember 2016 21:59
Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54