Vinstri græn vildu auðlegðar- og sykurskatt sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. desember 2016 13:29 Katrín segir tímabært að horfa til myndunar minnihlutastjórnar. vísir/anton brink Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti. Þetta sagði Katrín í hádegisfréttum RÚV. Katrín hefur sagt að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári svo hægt verði að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis,- mennta- og samgöngumálum. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði í kjölfarið að útgjaldatillögur VG væru svo háar að til þess að fjármagna þær þurfi að hækka tekjuskatt. Það segir Katrín rangt. Hún segir í samtali við mbl.is að flokkurinn hafi reiknað það út að auðlegðarskatturinn gæti skilað um tíu milljörðum króna í ríkissjóð, en fréttastofa náði ekki tali af Katrínu vegna málsins. Þá sagði hún í samtali við RÚV að tímabært sé að horfa til myndunar minnihlutastjórnar og segist ekki útiloka að taka sæti í þeirri stjórn. Forseti Íslands ákvað í gær að veita engum einum umboð til myndunar meirihlutastjórnar á Alþingi. Viðræður fimmflokkanna strönduðu meðal annars á kröfum Vinstri grænna um aukin útgjöld og tekjur ríkissjóðs upp á tæpa þrjátíu milljarða. Ekki er víst að Sjálfstæðisflokknum gangi betur að semja um þessi mál við Vinstri græn en flokkunum fjórum sem Vinstri græn voru í viðræðum við. Alþingi Tengdar fréttir VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9. desember 2016 19:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti. Þetta sagði Katrín í hádegisfréttum RÚV. Katrín hefur sagt að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári svo hægt verði að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis,- mennta- og samgöngumálum. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði í kjölfarið að útgjaldatillögur VG væru svo háar að til þess að fjármagna þær þurfi að hækka tekjuskatt. Það segir Katrín rangt. Hún segir í samtali við mbl.is að flokkurinn hafi reiknað það út að auðlegðarskatturinn gæti skilað um tíu milljörðum króna í ríkissjóð, en fréttastofa náði ekki tali af Katrínu vegna málsins. Þá sagði hún í samtali við RÚV að tímabært sé að horfa til myndunar minnihlutastjórnar og segist ekki útiloka að taka sæti í þeirri stjórn. Forseti Íslands ákvað í gær að veita engum einum umboð til myndunar meirihlutastjórnar á Alþingi. Viðræður fimmflokkanna strönduðu meðal annars á kröfum Vinstri grænna um aukin útgjöld og tekjur ríkissjóðs upp á tæpa þrjátíu milljarða. Ekki er víst að Sjálfstæðisflokknum gangi betur að semja um þessi mál við Vinstri græn en flokkunum fjórum sem Vinstri græn voru í viðræðum við.
Alþingi Tengdar fréttir VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9. desember 2016 19:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9. desember 2016 19:00