Sigur Rós túrar um Norður-Ameríku á næsta ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2016 20:53 Sigur Rós á tónleikum í París í ágúst síðastliðnum. vísir/getty Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira